Yfirlit frétta

Ljósastaurar skemmdir í Selskógi

Undanfarið hefur borið á því að ljós við gangstíga í Selskóginum hafi verið skemmd. Þannig er búið að brjóta og eyðileggja fimm ljósakúpla síðustu vikurnar. Þessi skemmdarstarfsemi er óviðunandi en bæði skerðir hún mö...
Lesa

Áformum um niðurskurð mótmælt harðlega

Almennur borgarafundur, haldinn á Egilsstöðum 10. okt. 2010, mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til heilbrigðisstofnana á starfssvæði Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Samkvæmt framlögðum fjárlögum fyrir 2...
Lesa

Föt sem framlag í opnu húsi RKÍ á Héraði

Rauði krossinn verður með opið hús annan hvern þriðjudag í vetur, frá kl. 20.00 í húsnæði deildarinnar að Miðási 1-5, Egilsstöðum. Þar verður unnið að verkefninu „föt sem framlag", þar sem sjálfboðaliðar útbúa ungbarn...
Lesa

Þjóðgarðastjórnun, gildi þekkingar og menntunar

Vísindagarðurinn á Egilsstöðum, Þekkingarnet Austurlands og Náttúrustofa Norðausturlands standa fyrir tveggja daga ráðstefnu, dagana 11. og 12. október, sem ber heitið Þjóðgarðastjórnun - gildi þekkingar og menntunar. Fyrri dagu...
Lesa

Bæjarstjórn mótmælir boðuðum niðurskurði til HSA

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs 6. október var til umræðu boðaður niðurskurður á fjárlögum ríkisins árið 2011 til heilbrigðismála á starfssvæði HSA. Á fundinum var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða: Bæjarst...
Lesa

Umferð brátt hleypt á nýjan vegarkafla í Skriðdal

Nú standa vonir til þess að í lok októbermánaðar verði hægt að hleypa umferð á nýjan 11 km langan vegarkafla sem nær frá Litla-Sandfelli inn undir Hauga í Skriðdal. Verklok eru áætluð á miðju næsta sumri, en gerð sjálfs ve...
Lesa

Framkvæmda- og þjónustufulltrúi ráðinn

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Úlfar Trausta Þórðarson, byggingafræðing, um starf framkvæmda- og þjónustufulltrúa Fljótsdalshéraðs. Starfið, sem auglýst var fyrir nokkru til umsóknar, er ný deildastjórastaða...
Lesa

Skógarland vill verða heilsuskóli

Leikskólinn Skógarland hefur sótt um inngöngu í Samtök heilsuskóla, en þau hafa að markmiði að auka gleði og vellíðan leikskólabarna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi. Á starfsdegi leikskólans, ...
Lesa

Fljótsdalshérað svarar eftirlitsnefnd um fjármál

Í byrjun september barst Fljótsdalshéraði, ásamt um 20 öðrum sveitarfélögum, bréf frá Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga. Þar voru sveitarfélögin beðin um upplýsingar um aðgerðir varðandi hagræðingu í rekstri og ýmis...
Lesa

Þingað um framtíð sviðslista á Austurlandi

Föstudaginn 1. október verður haldið málþing um framtíð sviðslista á Austurlandi, á Hótel Héraði, Egilsstöðum og hefst það kl. 18.00. Það er Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs sem stendur fyrir málþinginu en hún er mið...
Lesa