Yfirlit frétta

Fjórir listar bjóða fram til sveitarstjórnarkosninga

Frestur til að skila framboðslistum til sveitarstjórnarkosninga í sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði rann út kl. 12á hádegi þann 8. maí 2010. Fjórir framboðslistar bárust yfirkjörstjórn og hefur hún á fundi sínum þann 9. maí s...
Lesa

Fundur um náttúrugarð (geopark)

Áhugahópur um stofnun náttúrugarðs (Geopark) í nágrenni Dyrfjalla, boðar til súpufundar á Hótel Héraði miðvikudaginn 12. maí, kl. 12.00. Á fundinum verður kynnt hvað felst í stofnun náttúrugarðs og farið yfir hugmyndir hóps...
Lesa

Ný ljósmyndasýning á heimasíðu Héraðsskjalasafnsins

Ný ljósmyndasýning er komin á heimasíðu Héraðsskjalasafns Austfirðinga, www.heraust.is . Nefnist sýningin einfaldlega Vorsýning. Samkvæmt venju hefur Arndís Þorvaldsdóttir haft veg og vanda af gerð sýningarinnar. Líkt og jafnan
Lesa

Spáin góð og vænst góðrar þátttöku í hreinsunarátaki

Um helgina, 8. og 9. maí, koma margir íbúar Fljótsdalshéraðs væntanlega til með að taka til hendinni í görðum sínum og næsta nágrenni. Veðurspáin er góð og því vænst góðrar þátttöku við hreinsun og fegrun umhverfisins. ...
Lesa

Matjurtagarðar til leigu

Í sumar leigir Fljótsdalshérað áhugasömum íbúum matjurtagarða. Um er að ræða 25 fm garða og getur hvert heimili fengið að hámarki tvo slíka. Leigan verður kr. 1500 á garð (25fm). Þeir íbúar sem óska eftir garði verða að ...
Lesa

Áhugi eykst á listgreinum og listnámi

Á opnum kynningarfundi sem haldinn var að Hlymsdölum mánudaginn 3. maí kynnti Jón Ingi Sigurbjörnsson kennari í ME samantekt úr könnun um um íþrótta- og frístundahegðun nemenda í 4. - 10. bekk grunnskóla á Fljótsdalshéraði. En...
Lesa

Íbúar hvattir til að fegra og snyrta um helgina

Dagana 8. og 9. maí 2010 verður haldin árleg hreinsun í þéttbýli á Fljótsdalshéraði. Að þessu sinni býðst íbúum aðstoð við brýn verkefni sem þeir vilja taka að sér í sínu næsta nágrenni. Ef vilji er t.d. til þess að ...
Lesa

Niðurstöður um íþrótta- og frístundaiðkun kynntar

Næstkomandi mánudag  þann 3. maí mun Jón Ingi Sigurbjörnsson kennari í ME kynna helstu niðurstöður úr könnun á íþrótta- og frístundaiðkun nemenda í 4. til 10. bekk á Fljótsdalshéraði.  Könnun þessi var unnin að frumkvæ...
Lesa

Kepptu til úrslita í körfubolta

Strákarnir í 9. flokki Hattar, í körfuknattleik, fóru um síðustu helgi til Reykjavíkur og tóku þátt í úrslitakeppni í Íslandsmótinu, í sínum aldursflokki.  Fjögur lið kepptu til úrslita. Fyrst voru tveir undanúrslitaleikir...
Lesa

Aðhefst ekki frekar en vill þó fylgjast með

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, þann 21. apríl, var tekið fyrir bréf frá Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga, en nefndin hefur verið með fjármál nokkurra sveitarfélaga til skoðunar eftir mikinn hallarekstu...
Lesa