05.02.2010
kl. 11:34
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Búið er að gera skautasvell á tjörninni í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum. En í gær var vatni dælt í tjörnina með það að markmiði að stækka svellið, þannig að þar ættu nú að vera góðar aðstæður fyrir þá sem áhuga...
Lesa
04.02.2010
kl. 13:10
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær, miðvikudaginn 3. febrúar, voru málefni svæðisútvarpsstöðva Ríkisútvarpsins til umræðu og sú ákvörðun útvarpsstjóra að leggja þær niður. Á fundinum var eftirfarandi bókun...
Lesa
04.02.2010
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Þann 6. febrúar er dagur leikskólans en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Þetta er þriðja árið í röð sem leikskólar halda daginn hátíðlegan. Daginn ber að þessu sinni upp á lauga...
Lesa
03.02.2010
kl. 10:52
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vegahúsið, miðstöð ungs fólks á Fljótsdalshéraði, hefur auglýst fjölda námskeiða sem fyrirhuguð eru fram á sumarbyrjun. Kostnaður við hvert námskeið fer eftir fjölda þátttakanda en hann verður samt í algjöru lágmarki, se...
Lesa
28.01.2010
kl. 10:55
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nýtt dagatal, þar sem fram koma dagsetningar sorphirðu á Fljótsdalshéraði, er komið á heimasíðu sveitarfélagsins. Að þessu sinni eru gefin út tvö dagatöl, annað fyrir þéttbýlið en hitt fyrir dreifbýlið. Fyrirkomulagið á ...
Lesa
22.01.2010
kl. 14:29
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag föstudaginn 22. janúar voru þrír samningar undirritaðir við íþróttahreyfinguna á Fljótsdalshéraði. Í fyrsta lagi er um að ræða samstarfssamning milli Íþróttafélagsins Hattar og Fljótsdalshéraðs. Íþróttafélagið...
Lesa
19.01.2010
kl. 11:04
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Töluverð aukning var í heimsóknum í Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum á síðasta ári. Þannig var um fjölgun gesta að ræða í öllum mánuðum ársins nema í júlí, en í þeim mánuði var 9% samdráttur. Eigi að síð...
Lesa
13.01.2010
kl. 08:38
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vaxandi áhugi er á skíðagöngu á Fljótsdalshéraði. Milli jóla og nýárs lögðu Snæhérar skíðaspor í Selskógi og áttu í framhaldinu margir leið sína þangað til þess að njóta útivistar og hreyfingar. Snæhérar eru féla...
Lesa
11.01.2010
kl. 16:37
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag klukkan 13.00 voru opnuð tilboð í rekstur nýs tjaldstæðis á svo kölluðum Barrareit, í miðbæ Egilsstaða. En tilboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Á sama tíma rann út frestur til að skila inn hugmyndum um starfsemi í
Lesa
08.01.2010
kl. 12:50
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í fyrradag fór fram val á íþróttafólki Hattar árið 2009. Því voru að venju afhentar viðurkenningar á Þrettándagleði sem fram fór í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum. Að þessu sinni var Sara Þöll Halldórsdóttir valin íþr
Lesa