01.03.2010
kl. 12:55
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Menningarráð Austurlands úthlutaði þann 25. febrúar styrkjum til ríflega 65 menningarverkefna á Austurlandi, samtals að upphæð 23 milljónum króna. Hæstu styrkir námu einni milljón króna en þeir lægstu 100 þúsund krónum. Alls ...
Lesa
26.02.2010
kl. 13:53
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Ellefu einstaklingar frá Fljótsdalshéraði taka þátt í Vasa-gönguvikunni í Svíþjóð að þessu sinni. En nú um nokkurt árabil hefur hópur skíðagöngukappa af Héraði tekið þátt í henni. Frumkvöðull að þessum ferðum var Hj...
Lesa
25.02.2010
kl. 14:08
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nú fara álagningarseðlar fasteignagjalda frá Fljótsdalshéraði að berast inn um bréfalúguna hjá eigendum fasteigna. Eins og tilkynningar um nýtt fasteignamat sem Fasteignamat ríkisins sendi út í júlí 2009 báru með sér, varð n...
Lesa
23.02.2010
kl. 13:55
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Föstudaginn 19. febrúar fór fram fyrsti hluti námskeiðsins Umhverfislæsi og staðarstolt - nýsköpunarmennt sem tæki til skilnings og athafna. En verkefnið miðar að því að efla og þróa kennslu í nýsköpunarmennt í skólum á Flj...
Lesa
19.02.2010
kl. 14:53
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Mánudaginn 22. febrúar mun Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft Íslandi, ræða netöryggi og nýsköpun á opnum fundi í Egilsstaðaskóla, fyrir börn, unglinga og foreldra. Megintilgangur fundarins er að hvetja til ábyrgrar ...
Lesa
19.02.2010
kl. 08:15
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fyrsti hópurinn úr grunnmenntun PMT útskrifaðist þriðjudaginn 16. febrúar á Egilsstöðum. Þar með hafa 17 fagaðilar lokið grunnmenntun PMT. Útskriftarnemendur koma úr leik- og grunnskólum Fljótsdalshéraðs, frá Svæðisskrifstof...
Lesa
18.02.2010
kl. 13:37
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á síðustu mánuðum hefur verið unnið að því að koma á fót aðstöðu fyrir Matvælamiðstöð Austurlands í húsakynnum Mjólkurstöðvarinnar. Hugmyndin með Matvælamiðstöðinni er að aðstoða fólk með hugmyndir að matvæla...
Lesa
16.02.2010
kl. 08:59
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Kvikmynda- og vídeólistahátíðin Hreindýraland 700IS verður haldin í fimmta sinn dagana 20. - 27. mars. Að þessu sinni var metþátttaka, en innsend verk voru 642 frá 49 löndum. Af þeim voru 76 verk valin til sýningar. Þar að auki f...
Lesa
14.02.2010
kl. 00:00
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Hið árlega Ístölt Austurland verður haldið í Egilsstaðavík við Egilsstaði laugardaginn 27. febrúar næstkomandi. Egilsstaðavíkin liggur við Lagarfljót rétt við Gistiheimilið á Egilsstöðum. Mótið hefur verið fastur liður
Lesa
09.02.2010
kl. 09:44
Fréttir
Óðinn Gunnar Óðinsson
Unglingamót Fimleikasambands Íslands fór fram í Gerpluhúsinu í Versölum um síðustu helgi. Þrjátíu og átta þátttakendur frá Fimleikadeild Hattar, á aldrinum 10-19 ára, tóku þátt í mótinu. Keppendur fimleikadeildarinnar st...
Lesa