Yfirlit frétta

Fjölbreytt í Sláturhúsinu - Ensími 19. febrúar

Dagskráin fram á sumar í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum, er óðum að skýrast. Eins og oft áður er dagskráin spennandi og fjölbreytileg. Tónleikar verða í Frystiklefa Sláturhússins laugardaginn 19. febrúar þar sem ...
Lesa

Margt um að vera í Stafdal fyrir skíðafólk

Skíðafélagið í Stafdal stendur fyrir skíðakennslu fyrir fullorðna 16, 17. og 23. og febrúar, milli kl. 19.00 - 21.00. Kennarar á námskeiðinu verða meðal annars Hildur Jóna Gunnlaugsdóttir, Halldór Halldórsson en reiknað er með ...
Lesa

Framtíð skógræktar í óvissu

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, 2. febrúar, var tekin fyrir umfjöllun bæjarráðs um frumvarpsdrög til breytinga á náttúruverndarlögum, en fyrir fundinum lágu athugasemdir við frumvarpið frá Skógrækt ríkisins og Barra ...
Lesa

Undirbúningur Unglingalandsmóts í fullum gangi

14. Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands verður haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina, 29.júlí - 31.júlí í sumar. Undirbúningur mótsins er að komast á fullt skrið, enda að mörgu að hyggja þar sem gert er ráð fyri...
Lesa

Frestun innheimtu gatnagerðargjalda

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshérðas 19.01 2011 var samþykkt tillaga að tímabundinni heimild til frestunar innheimtu gatnagerðargjalda hjá sveitarfélaginu. Frestun þessi er hugsuð til að örva byggingarstarfsemi á Fljótsdalshér...
Lesa

Kompan flutt í Miðvang 22

Kompan, geðræktarmiðstöð á Egilsstöðum, hefur fært sig um set og er nú komin til húsa að Miðvangi 22, í kjallarann þar sem áður var félagsmiðstöð eldri borgara. Iðjuþjálfarnir Ásdís, Eygló og Selma hafa nú umsjón með ...
Lesa

Margt um að vera í félagsmiðstöðvunum

Út er komið fréttabréf félagsmiðstöðvanna á Fljótsdalshéraði. Afrek í Fellabæ og Ný-ung á Egilsstöðum taka á móti fjölda unglinga í hverri viku og geta áhugasamir fengið smjörþefinn af því sem þar gerist á síðum fr
Lesa

Lífshlaupið hefst í dag

Í dag, miðvikudaginn 2. febrúar verður Lífshlaupið, fræðslu-og hvatningarverkefni ÍSÍ, ræst í fjórða sinn. Um 13.300 manns tóku þátt í hlaupinu á síðasta ári og hafði þátttakendum fjölgað um 4000 á milli ára. Hægt er ...
Lesa

700IS tilnefnt til Eyrarrósarinnar

Tilkynnt hefur verið að verkefnið 700IS Hreindýraland hafi verið tilnefnt til Eyrarrósarinnar í ár. Eyrarrósin er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Byggðastofnunar og Flugfélags Íslands og er markmið hennar að stuðla ...
Lesa

Fundað á Öxi um Öxi

Föstudaginn 28. janúar komu bæjarráð Fljótsdalshéraðs og sveitarstjórn Djúpavogs, ásamt sveitarstjórum, saman til fundar á miðri Öxi, en fjallvegurinn á milli sveitarfélaganna var m.a. á dagskrá hans. Á fundinum var gerð eftir...
Lesa