14.09.2011
kl. 09:38
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi fulltrúa sveitarstjórnar Djúpavogshrepps og bæjarráðs Fljótsdalshéraðs sem haldinn var 12. september á Gistihúsinu á Egilsstöðum var formlega opnuð heimasíðan oxi.is.
Á síðunni er að finna fróðleik um Axarveg fyr...
Lesa
13.09.2011
kl. 11:18
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Sigríður Tinna Sveinbjörnsdóttir stóð sig vel í Nýsköpunarkeppni grunnskóla og hafnaði í þriðja sæti fyrir hugmynd sína sem var sjálfsskipt kökuform.
Vinnusmiðja nýsköpunarkeppninnar var haldin um síðustu helgi. Tinnu, sem ...
Lesa
12.09.2011
kl. 09:52
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Evrópuverkefni Þorpsins, Creative Communities, var kynnt á Hótel Héraði á föstudaginn var. Þorpið er samhæft tilraunaverkefni eða miðstöð á fjórum stöðum á Austurlandi, á Egilsstöðum, Seyðisfirði, Stöðvarfirði og Borgar...
Lesa
07.09.2011
kl. 12:52
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Haustáætlun almenningssamgangna á Fljótsdalshéraði er hafin. Örlitlar breytingar verða á ferðaáætluninni milli Fellabæjar og Egilsstaða, frá því sem var í sumar, en fjöldi ferða er sami og í fyrravetur. Þá er hafinn akstur m...
Lesa
07.09.2011
kl. 09:38
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Blásið verður til kynningar á Evrópuverkefni Þorpsins, Creative communities, á Hótel Héraði föstudaginn 9. september. Málþingið fer fram milli 15.00 og 18.00 og ber yfirskriftina Allir menn eru skapandi - búum við í skapandi sam...
Lesa
03.09.2011
kl. 10:11
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Urðun á almennu sorpi frá íbúum og fyrirtækjum á Fljótsdalshéraði, Seyðisfirði og í Fljótsdalshreppi hófst að nýju á Tjarnarlandi í Hjaltastaðaþinghá þann 1. september síðastliðinn.
Samningur hefur verið gerður v...
Lesa
31.08.2011
kl. 13:05
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarráðs í síðustu viku var kynnt fundargerð stýrihóps um sjálfbærniverkni á Austurlandi frá 6. júní 2011.
Bæjarráð hvetur íbúa sveitarfélagsins til að kynna sér verkefni hópsins inn á vefsíðunni www.sjalfbaer...
Lesa
29.08.2011
kl. 12:10
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Fjölmenni var á tónleikum með KK, Kristjáni Kristjánssyni, sem Ferðafélag Fljótsdalshéraðs stóð fyrir í Loðmundarfirði á laugardagskvöld. Talið er að nær 300 manns á öllum aldri, frá nokkurra mánaða til níræðs, hafi no...
Lesa
26.08.2011
kl. 09:18
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarráðs í fyrradag var kynntur samstarfssamningur milli Fljótsdalshéraðs og Háskóla Íslands. Samningurinn sem er til fimm ára varðar verkefni á sviði rannsókna og fræða sem unnin verða á Fljótsdalshéraði eða með ...
Lesa
24.08.2011
kl. 11:03
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Hinni árlegu bæjar- og héraðshátíð 2011 er lokið og tókst hún vel. Þó nokkrar breytingar voru gerðar á hátíðinni í ár og heppnaðist það með ágætum. Hátíðin hófst í norðri á Möðrudalsdegi og lauk syðst með Fljót...
Lesa