Yfirlit frétta

Ég kæra sendi kveðju

Héraðsskjalasafn Austfirðinga heldur úti vefsíðu og á henni má finna ýmislegt sér til fróðleiks og skemmtunar. Jólasýning síðunnar er að þessu sinni helguð gömlum póstkortum úr eigu Ljósmyndsafns Austurlands. Starfsmaður s...
Lesa

Mjólkurstöðin og blokkirnar eru nú við Hamragerði

Bæjarstjórn Egilsstaða samþykkti nýlega tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar um að breyta heitum á Kaupvangi 39, 41, 43, og 45 þannig að Kaupvangur 39 verði Hamragerði 1, Kaupvangur 41 verði Hamragerði 3, Kaupvangur 43 verði H...
Lesa

Kjuregej kynnir þjóðlagaplötuna í Barra

Hljómplötuútgáfan Warén Music hefur gefið út hljómplötuna Kjuregej – Lævirkinn. Á henni syngur sakha-jakútíska listakonan Kjuregej Alexandra Argunova sextán lög, flest þeirra þjóðlög á jakútsku en einnig lög á rússnesku o...
Lesa

Jólastemming í Safnahúsinu

Það er jólastemming í Safnahúsinu á Egilsstöðum. Á Minjasafninu er sýningin „Handunnar og hjartnæmar jólakúlur". Handlagnar konur á Héraði og Seyðisfirði lánuðu kúlur á sýninguna sem stendur til jóla. Á nýjum vef Minja...
Lesa

Erindi í Egilsstaðaskóla um bakverk barna

Hádegisfræðsla fyrir foreldra í hádeginu á morgun, þriðjudaginn 6. desember, í fyrirlestrarsal Egilsstaðaskóla frá klukkan 12.10 til 12.45. Lonikka sjúkraþjálfari verður með erindi um bakverki barna. Allir velkomnir
Lesa

Nýjar verslanir og krá á Egilsstöðum

Gróska er í verslun á Egilsstöðum. Nýverið opnaði Nettó-verslun í húsnæði gamla kaupfélagsins. Nokkrar verslanna sem fyrir voru á Egilsstöðum fluttu saman í nýbyggingu við Miðvang. Útivistarverslunin Íslensku alparnir opna
Lesa

Bæjarráð: HSA þolir vart meiri niðurskurð

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs í liðinni viku var vakin athygli á því að með niðurskurði stjórnvalda undanfarin ár hafi verið svo þrengt að rekstri Heilbrigðisstofunar Austurlands að stofnunin sé á mörkum þess að ve...
Lesa

Heilsudagar og hafragrautur í Egilsstaðaskóla

Egilsstaðaskóli tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi skóli í fjórða sinn. Í ár er lögð áhersla á forvarnir. Heilsudagar verða haldnir í skólanum á morgun, miðvikudaginn 23. nóvember og fimmudaginn 24. nóvember. Í fyrramál...
Lesa

Bæjarstjórn mótmælir hugmyndum um skerta þjónustu Vegagerðar

Á fundi bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs sem haldinn var miðvikudaginn 16. nóvember var lögð fram eftirfarandi ályktun sem samþykkt var samhljóða. Hugmyndir að breytingum á starfsemi Vegagerðarinnar á Fljótsdalshéraði Bæjarst...
Lesa

Fjárhagsáætlunin samþykkt

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, miðvikudaginn 16. nóvember 2011, var fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2012, auk þriggja ára áætlunar fyrir árin 2013 – 2015, samþykkt við síðari umræðu. Helstu viðmið...
Lesa