19.12.2011
kl. 09:39
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Héraðsskjalasafn Austfirðinga heldur úti vefsíðu og á henni má finna ýmislegt sér til fróðleiks og skemmtunar. Jólasýning síðunnar er að þessu sinni helguð gömlum póstkortum úr eigu Ljósmyndsafns Austurlands.
Starfsmaður s...
Lesa
16.12.2011
kl. 13:36
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn Egilsstaða samþykkti nýlega tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar um að breyta heitum á Kaupvangi 39, 41, 43, og 45 þannig að Kaupvangur 39 verði Hamragerði 1, Kaupvangur 41 verði Hamragerði 3, Kaupvangur 43 verði H...
Lesa
12.12.2011
kl. 11:02
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Hljómplötuútgáfan Warén Music hefur gefið út hljómplötuna Kjuregej Lævirkinn. Á henni syngur sakha-jakútíska listakonan Kjuregej Alexandra Argunova sextán lög, flest þeirra þjóðlög á jakútsku en einnig lög á rússnesku o...
Lesa
09.12.2011
kl. 12:08
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Það er jólastemming í Safnahúsinu á Egilsstöðum. Á Minjasafninu er sýningin Handunnar og hjartnæmar jólakúlur". Handlagnar konur á Héraði og Seyðisfirði lánuðu kúlur á sýninguna sem stendur til jóla. Á nýjum vef Minja...
Lesa
05.12.2011
kl. 18:27
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Hádegisfræðsla fyrir foreldra í hádeginu á morgun, þriðjudaginn 6. desember, í fyrirlestrarsal Egilsstaðaskóla frá klukkan 12.10 til 12.45. Lonikka sjúkraþjálfari verður með erindi um bakverki barna. Allir velkomnir
Lesa
29.11.2011
kl. 14:02
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Gróska er í verslun á Egilsstöðum. Nýverið opnaði Nettó-verslun í húsnæði gamla kaupfélagsins. Nokkrar verslanna sem fyrir voru á Egilsstöðum fluttu saman í nýbyggingu við Miðvang.
Útivistarverslunin Íslensku alparnir opna
Lesa
28.11.2011
kl. 09:45
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs í liðinni viku var vakin athygli á því að með niðurskurði stjórnvalda undanfarin ár hafi verið svo þrengt að rekstri Heilbrigðisstofunar Austurlands að stofnunin sé á mörkum þess að ve...
Lesa
22.11.2011
kl. 16:04
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Egilsstaðaskóli tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi skóli í fjórða sinn. Í ár er lögð áhersla á forvarnir. Heilsudagar verða haldnir í skólanum á morgun, miðvikudaginn 23. nóvember og fimmudaginn 24. nóvember.
Í fyrramál...
Lesa
20.11.2011
kl. 13:06
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs sem haldinn var miðvikudaginn 16. nóvember var lögð fram eftirfarandi ályktun sem samþykkt var samhljóða.
Hugmyndir að breytingum á starfsemi Vegagerðarinnar á Fljótsdalshéraði
Bæjarst...
Lesa
17.11.2011
kl. 19:30
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, miðvikudaginn 16. nóvember 2011, var fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2012, auk þriggja ára áætlunar fyrir árin 2013 2015, samþykkt við síðari umræðu.
Helstu viðmið...
Lesa