Yfirlit frétta

Skrifað undir samning við skátana

Skrifað var undir samstarfssamning Fljótsdalshéraðs og Skátafélagsins Héraðsbúa í dag. Samningurinn byggir á farsælu og nánu samstarfi samningsaðila til nokkurra ára og mótar samskipti þeirra til framtíðar. Í samningunum felst...
Lesa

Föt sem framlag – á Egilsstöðum

Rauði kross Íslands stendur fyrir verkefni þar sem útbúnir eru pakkar fyrir ungbörn í Hvíta-Rússlandi og Malaví. Vinnan á Egilsstöðum hefst aftur eftir jólafrí þriðjudaginn 17. janúar kl. 19.30, að Miðási 1-5, og hittst ver
Lesa

Héraðsbúar í 8-liða úrslit í Útsvari

Héraðsbúar stóðu sig með prýði þegar þeir sigruðu Dalvíkinga í Útsvari í gærkvöld í hörkuspennandi og jafnri viðureign. Fljótsdalshérað sigraði með 80 stigum gegn 74 og er komið í 8-liða úrslit. Til hamingju Ingunn, ...
Lesa

Tilkynning frá framkvæmda- og þjónustufulltrúa Fljótsdalshéraðs.

Íbúar Egilsstaða og Fellabæjar eru vinsamlegast beðnir um að tína saman ruslatunnur sínar sem fuku í fárviðrinu aðfaranótt 10. janúar, svo ekki skapist meiri vandræði af þeim. Framkvæmda- og þjónustufulltrúi Fljótsdalshéra
Lesa

Óttar Steinn Magnússon íþróttamaður Hattar 2011

Þrettándagleði Fljótsdalshéraðs og Hattar var haldinn þann 6. janúar með hefðbundnu sniði. Kyndlaganga lagði af stað kl 17:30 frá íþróttahúsinu og gengið var í Tjarnargarðinn þar sem brenna var tendruð. Metfjöldi var við a...
Lesa

Fljótsdalshérað og Höttur endurnýja samning

Í hádeginu var undirritaður samningur Fljótsdalshéraðs og Rekstrarfélags Hattar um rekstur og viðhald á vallarsvæðum í eigu Fljótsdalshéraðs. Samingurinn gildir frá 1. janúar 2012 til 31. desember 2012. Samkvæmt samningnum á ...
Lesa

Eymundur í Vallanesi fékk fálkaorðu

Forseti Íslands sæmdi á nýjárdag ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Einn þeirra var Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, sem var heiðraður fyrir frumkvæði á sviði búskaparhátta...
Lesa

Dýrara í sund á nýja árinu

Opnunartímar sundlaugar frá 2. janúar 2012: Mánudaga-föstudaga kl. 06:30-20:30 Helgar kl. 10:00-17:00 Gjaldskrá Íþróttamiðstöðin Egilsstöðum     Ný gjaldskrá - gildir fr...
Lesa

Breyting á áætlunarferðum um Austurland

Eftir áramót hefjast áætlunarferðir milli átta byggðakjarna á Austurlandi, í kjölfar þess að SSA hefur tekið við sérleyfum af Vegagerðinni. Miðstöð kerfisins og skiptistöð verður á Reyðarfirði og þaðan liggja leiðir í...
Lesa

Litið yfir farinn veg ársins 2011

Þegar sest er niður og hugleitt hvað markverðast skal telja á árinu sem senn er liðið þá verður það að segjast eins og er að af nógu er að taka. Inn í árið var lagt með breytingar á stjórnsýslu sveitarfélagsins í fartes...
Lesa