Upplýsingar vegna Covid-19

Kveðja frá samráðshópum um áfallahjálp

Samráðshópar um áfallahjálp í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi hafa nú verið virkjaðir vegna Covid-19 faraldursins, en í þeim hópum sitja fulltrúar Rauða krossins, Félagsþjónustu, Heilbrigðisstofnunar Austurlands, lögreglu og Þjóðkirkjunnar á svæðinu. Með þessari kveðju til íbúa Austurlands viljum við vekja athygli á þeirri þjónustu sem í boði er og hvetja til uppbyggilegrar samstöðu.
Lesa

Tilkynning frá Aðgerðastjórn 27.mars

Fimm smit hafa nú greinst á Austurlandi en eitt bættist við frá því í gær. Þá hefur orðið nokkur fjölgun einstaklinga í sóttkví síðustu daga, en þeir eru nú 209 talsins. Fjölgun í sóttkví skýrist fyrst og fremst af smitum sem hafa greinst og fjölgun þeirra.
Lesa

Tilkynning til barna og foreldra - Announcement to children and their parents - Komunikat dla dzieci i rodziców

Því miður þarf nú að loka íþróttavöllum á meðan á samkomubanni vegna Covid-19 stendur og er það gert í samráði við aðgerðastjórn á Austurlandi. Skilti verða sett upp við vellina.- Unfortunately, sports fields must now be closed for the duration of the ban on gatherings due to Covid-19. The fields are being closed in consultation with the East Iceland Crisis Coordination Centre, and signs will be put up by each field.
Lesa

Fyrir starfsfólk í sóttkví

Starfsmenn í sóttkví samkvæmt ákvörðun heilbrigðisyfirvalda geta nú sjálfir skráð upplýsingar um það inn á vefinn heilsuvera.is og fengið vottorð þar að lútandi. Vottorðin eru án endurgjalds. Vakin er athygli á því að skráning í heilsuveru krefst þess að notandi sé með rafræn skilríki.
Lesa

Tilkynning um lokun stofnana á vegum Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs

Vegna staðfests smits COVID-19 á Austurlandi verður eftirfarandi stofnunum á vegum Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs lokað frá og með 25. mars 2020. Lokun mun vara þar til fyrirmæli frá sóttvarnarlækni gefa tilefni til enduropnunar.
Lesa

Dla mieszkańców Fljótsdalshérað z powodu zakazu zgromadzeń (Dokument zaktualizowany 23 marca)

W ostatnich dniach pracownicy gminy zajmują się tym by władza lokalna dostosowała placówki i ich działalność w naszej gminie, do planów i zaleceń wydanych w związku z epidemią Covid 19. W takich nagłych przypadkach informacje często są przekazywane z małym wyprzedzeniem.
Lesa

Hertar takmarkanir á samkomum - Tighter restrictions on gatherings

Sundlaugin á Egilsstöðum, Héraðsþrek og Bókasafn Héraðsbúa verða lokuð frá og með 24. mars. The swimming pool at Egilsstadir, Héraðsþrek fitness center and the library will be closed from March 24th 2020.
Lesa

Informacja dla mieszkańców wschodniej Islandii - Notice to residents of Austurland/East Iceland

Z powodu epidemii COVID-19 ważne jest, abyśmy my, mieszkańcy Wschodu, stali razem i brali pod uwagę dobro wszystkich w naszej społeczności. Because of the COVID-19 epidemic, it is important that we support each other and consider the well-being of everyone in our community.
Lesa

Afgreiðsla skrifstofunnar lokuð - Recepcja jest zamknięta - The office closed

Í ljósi neyðarstigs almannavarna vegna COVID-19 verður afgreiðsla skrifstofu sveitarfélagsins lokuð frá og með mánudeginum 23. mars. W świetle stopnia zagrożenia społecznego z powodu COVID-19 biuro gminy będzie zamknięte od poniedziałku 23 marca. in light of COVID-19, the municipality's office will be closed as of Monday, March 23.
Lesa

Orðsending til íbúa á Austurlandi

Vegna COVID-19 faraldursins er mikilvægt að við, íbúar Austurlands, stöndum öll saman og hugum að velferð allra í okkar samfélagi. Lögregla, heilbrigðisyfirvöld og félagsþjónustur svæðisins þekkja vel til sinna skjólstæðinga og reyna að sinna öllum vel í því ástandi sem við tökumst nú á við. Til þess að fyrirbyggja að einhver sem er einangraður og/eða þarfnast þjónustu fari fram hjá okkur, biðlum við til almennings um að fylgjast með nágrönnum og ættingjum og láta vita ef grunur leikur á að einhver þurfi á stuðningi okkar að halda.
Lesa