Upplýsingar vegna Covid-19

Tilkynning frá aðgerðastjórn 5.maí

Tveir eru nú í sóttkví á Austurlandi. Enginn í einangrun. Daglegum tilkynningum aðgerðastjórnar verður nú hætt en þær sendar út tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 4.maí

Þrír eru í sóttkví á Austurlandi vegna COVID-19. Enginn er í einangrun. Aðgerðastjórn hvetur íbúa til að hafa varann á sem fyrr og fylgja öllum þeim leiðbeiningum sem enn eru til staðar. Bent er á að hjarðónæmi er ekki fyrir hendi og við því jafn útsett fyrir smiti og í upphafi faraldursins.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 3.maí

Þrír eru nú í sóttkví á Austurlandi. Enginn er í einangrun. Minnt er á breytingar á morgun 4.maí.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 2.maí

Sex eru enn skráðir í sóttkví á Austurlandi. Enginn er í einangrun vegna smits. Aðgerðastjórn áréttar að góður árangur hingað til er verk okkar allra og verður það áfram. Kynnum okkur vel þær tilslakanir sem hefjast eftir tvo daga þann 4.maí næstkomandi.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 1.maí

Sex eru enn í sóttkví á Austurlandi vegna COVID-19. Enginn er í einangrun en átta smit greinst frá upphafi faraldursins. Öllum átta hefur batnað. Njótum dagsins, 1. maí.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 30.apríl

Sex eru nú í sóttkví á Austurlandi. Enginn er í einungrun vegna smits. Breyting á reglum 4. maí, - litlar breytingar fyrir okkur flest ! Aðgerðastjórn hvetur íbúa til að kynna sér þessar reglur enda einungis um útdrátt að ræða hér.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 29.apríl

Sjö eru nú í sóttkví á Austurlandi vegna COVID-19. Enginn er í einangrun vegna smits. Aðgerðastjórn sér ástæðu til að hrósa íbúum í fjórðungnum fyrir þolgæði á þessum undarlegu tímum. Kálið er ekki sopið en veðrið að batna og sumarið komið. Njótum þess.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 28.apríl

Enginn er í einangrun á Austurlandi vegna COVID-19 smits. Átta hafa greinst en öllum batnað. Sex eru í sóttkví. Aðgerðastjórn hvetur stofnanir og fyrirtæki til að halda áfram árvekni sinni og skipulagi sem komið var á í tengslum við varnir gegn COVID-19 veirunni.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 27.apríl

Átta COVID-19 smit hafa greinst á Austurlandi. Öllum hinna smituðu hefur nú batnað og eru komnir úr einangrun. Fjórir eru í sóttkví.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 26.apríl

Þann 24. mars síðastliðinn greindist fyrsta COVID-19 smit á Austurlandi. Þróunin var hröð fyrst í stað og átta smit greindust fyrstu sextán dagana. Síðan 9. apríl hefur smit ekki greinst í fjórðungnum. Öllum hinum smituðu hefur nú batnað þannig að enginn er í einangrun sem stendur. Fjórir eru í sóttkví.
Lesa