Tveir eru nú í sóttkví á Austurlandi. Enginn er í einangrun.
Daglegar tilkynningar frá aðgerðastjórn, – breyting
Í ljósi þess að fá smit hafa greinst í fjórðungnum, talsvert er frá síðasta smiti og fáir í sóttkví, mun daglegum tilkynningum aðgerðastjórnar nú hætt. Þær hafa verið sendar út á degi hverjum frá 26. mars.
Tilkynningar munu þess í stað sendar tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum. Komi smit upp á svæðinu verður það tilkynnt og eftir atvikum þráður daglegra tilkynninga tekinn upp að nýju. Vonum og vinnum áfram saman að því að til þess komi ekki.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.