19.08.2020
kl. 06:03
Jóhanna Hafliðadóttir
Listahópur Austurlands, LAust, starfaði við ýmsa listsköpun í sumar, en hópurinn var að störfum fyrir sveitarfélögin Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað. Það voru 14 öflug ungmenni sem störfuðu við skapandi sumarstörf þetta árið og fengu þau hvert og eitt 10 vikna starf
Lesa
17.08.2020
kl. 09:41
Jóhanna Hafliðadóttir
Pólskt vor er listahátíð á vegum mmf og er haldin í Sláturhúsinu. Wiosna wyjątkowo poźno nastała w tym roku ale zawsze po burzy przychodzi słońce a przynajmniej spokój. Nasza Wiosna to wiosna polska.
Lesa
14.08.2020
kl. 14:33
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýsing um utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna sveitarstjórnarkosningar í nýju sveitarfélagi á Austurlandi og heimstjórnarkosninga.
Lesa
11.08.2020
kl. 14:30
Jóhanna Hafliðadóttir
Tréskúlptúrinn Örninn, sem stolið var af stalli sínum við Fagradalsbraut á Egilsstöðum í byrjun síðustu viku, er kominn í leitirnar.
Lesa
10.08.2020
kl. 15:35
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi undirbúningsstjórnar um sameiningu sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar sem haldinn var mánudaginn 10. ágúst 2020 var samþykkt að ganga til samninga við Gunnar Val Steindórsson um starf verkefnastjóra rafrænnar þróunar og þjónustu í sameinuðu sveitarfélagi.
Lesa
06.08.2020
kl. 10:34
Jóhanna Hafliðadóttir
Starfsemi í sundlauginni og Héraðsþreki vegna hertra samkomutakmarkana í tengslum við Covid-19. Um síðustu helgi tóku gildi hertar aðgerðir innanlands vegna Covid-19 sem gert er ráð fyrir að standi til 13. ágúst.
Lesa
05.08.2020
kl. 16:08
Jóhanna Hafliðadóttir
Sigurður Jónsson hjá Eflu gegnir tímabundið störfum skipulags- og byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs. En Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson lét af því starfi fyrir stuttu.
Lesa
05.08.2020
kl. 13:33
Jóhanna Hafliðadóttir
Í gærmorgun, 4. ágúst, uppgötvaðist að búið var að fjarlægja Örninn, tréskúlptúr eftir Grétar Reynisson, sem staðið hefur undanfarin þrjú ár við Fagradalsbrautina á Egilsstöðum, ekki langt frá Landsbankanum, fólki til ánægju og gleði. Töluvert afl hefur þurft til að ná honum af steyptum undirstöðum.
Lesa
05.08.2020
kl. 12:20
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna hertra samkomutakmarkana í tengslum við Covid-19 hefur fjöldi gesta í menningarmiðstöðinni og á söfnum sem Fljótsdalshérað á aðild að verið takmarkaður við 20 gesti að hámarki hverju sinni. Gestir eru beðnir um að virða 2ja metra regluna í hvívetna og sína aðgát á söfnunum.
Lesa