Starfsemi í söfnum og menningarmiðstöð vegna hertra samkomutakmarkana í tengslum við Covid-19

Vegna hertra samkomutakmarkana í tengslum við Covid-19 hefur fjöldi gesta í menningarmiðstöðinni og á söfnum sem Fljótsdalshérað á aðild að verið takmarkaður við 20 gesti að hámarki hverju sinni.

Gestir eru beðnir um að virða 2ja metra regluna í hvívetna og sína aðgát á söfnunum.