Í gærmorgun, 4. ágúst, uppgötvaðist að búið var að fjarlægja Örninn, tréskúlptúr eftir Grétar Reynisson, sem staðið hefur undanfarin þrjú ár við Fagradalsbrautina á Egilsstöðum, ekki langt frá Landsbankanum, fólki til ánægju og gleði. Töluvert afl hefur þurft til að ná honum af steyptum undirstöðum.
Þau sem kunna að hafa upplýsingar um hvar Örninn er niðurkominn geta komið ábendingum til lögreglunnar á Austurlandi í síma 444 0600, netfangið austurland@logreglan.is eða í gegnum Messenger á Facebook síðu Lögreglunnar á Austurlandi.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.