Fréttir

Gámafélagið og ófærðin

Gámafélagið vill koma á framfæri að í dag mánudaginn 6. apríl verða brúnu tunnurnar tæmdar í dag í Fellabæ og á Egilsstöðum. Íbúar eru því beðnir um að hafa tunnurnar aðgengilegar.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi

Enn eru sjö í einangrun vegna COVID-19 smits á Austurlandi og hefur því ekki fjölgað síðastliðna fjóra sólarhringa. Engin ný smit hafa komið upp. Í sóttkví eru 76 og því fækkun um fimm frá í gær.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 4.apríl

Engin staðfest smit hafa nú greinst á Austurlandi undanfarna þrjá sólarhringa. Þau eru sjö talsins í heildina. Vel hefur gengið að fá niðurstöðu úr sendum sýnum og flöskuháls sem þar var ekki lengur til staðar.
Lesa

Ný vefsýning Minjasafns Austurlands

Þó Minjasafn Austurlands sé lokað fyrir gestum eins og önnur söfn á landinu vegna samkomubanns er starfsemi safnsins í fullum gangi. Á dögunum opnaði safnið nýja vefsýningu sem ber yfirskriftina Kjarval – gripirnir úr bókinni.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 3. apríl

Smit hefur ekki komið upp á Austurlandi undanfarna tvo sólarhringa. Þau eru alls sjö talsins. Í sóttkví eru 98 einstaklingar og hefur þeim þá fækkað um 52 frá því í gær.
Lesa

Auglýsing vegna sýnatöku - Additional screening times for COVID-19

Íslensk erfðagreining í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Austurlands býður íbúum Austurlands upp á fleiri tíma í skimun fyrir Covid-19 og hefur tímum verið bætt við sunnudaginn 5. apríl og mánudaginn 6. apríl. - In association with the Health Directorate of East Iceland, deCODE genetics (Íslensk erfðagreining) is now offering additional screening times for COVID-19. These additional times will be on Sunday, 5 April, and Monday, 6 April.
Lesa

Smitvarnir á leikvöllum

Af gefnu tilefni viljum við beina því til foreldra og annarra sem nýta leikvelli í sveitarfélaginu með börnum að gæta vel að smitvörnum. Vinnum markvisst að því að gæta hæfilegrar fjarlægðar milli barnanna þar sem þau leika sér.
Lesa

Greetings from your local crisis support groups

In order to deal with the COVID-19 pandemic, crisis support groups have now been activated in the region directed by the East Iceland District Police Commissioner. These groups include representatives of the police, the Red Cross, municipal Social Services, the Health Directorate of East Iceland, and the Evangelical Lutheran Church of Iceland, which is often called the National Church. Through this message to East Iceland residents, we want to call everyone's attention to the services offered and to encourage a positive, unifying outlook.
Lesa

Pozdrawia zespół doradczy pomocy o doznanym szoku

Zespół doradczy pomocy o doznanym szoku z porozumieniem z policją na wszchodzie został aktywowany z powodu epidemii Covid-19, w tej grupie znajduje się zarządca czerwonego krzyża, usługi społeczne, Ministerstwo Zdrowia na Wschodzie, policja i Kościół Narodowy w okolicy. Z pozdrowieniami dla mieszkańców wschodniej Islandii chcielibyśmy zwrócić uwagę na oferowane usługi i zachęcić do konstruktywnej solidarności.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi

Enginn greindist með smit á Austurlandi síðasta sólarhringinn. Þá hefur orðið nokkur fækkun í sóttkví líkt og nefnt var í pistli gærdagsins að væri fyrirsjáanlegt, en í sóttkví eru nú 150 samanborið við 202 í gær. Skýrist það að mestu af fjölda flugfarþega sem komu erlendis frá og eru nú lausir úr sóttkví fjórtán dögum síðar.
Lesa