23.01.2017
kl. 13:03
Jóhanna Hafliðadóttir
Á bæjarstjórnarbekkinn, sem boðið var upp á á Jólamarkaði Barra laugardaginn 17. desember sl., mættu 30 viðmælendur með 52 erindi. Þar af voru 6 erindi sem send verða á forstöðumann Vegagerðarinnar á Austurlandi.
Lesa
16.01.2017
kl. 22:51
Jóhanna Hafliðadóttir
Fyrirhugað er að ylströndin við Urriðavatn með tilheyrandi mannvirkjum verði að veruleika og tekin í notkun vorið 2019.
Eigendur Bláa lónsins og Jarðbaðanna í Mývatnssveit taka þátt í verkefninu ásamt heimamönnum og voru samningar undirritaðir í dag á hráslagalegum janúardegi.
Lesa
16.01.2017
kl. 15:43
Starfsemi íþróttamiðstöðvar raskast frá 18. janúar vegna þorrablóts Egilsstaða. Lokað verður þann 20. janúar.
Lesa
13.01.2017
kl. 16:35
Jóhanna Hafliðadóttir
249. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 18. janúar 2017 og hefst hann klukkan 17:00.
Lesa
13.01.2017
kl. 11:33
Jóhanna Hafliðadóttir
Skíðasvæðið í Stafdal opnar í dag, föstudaginn 13. janúar klukkan 17:00. Fínn snjór er kominn í brekkurnar og búið að troða svæðið. Frítt er á skíðasvæðið í dag eins og alltaf á fyrsta degi opnunar.
Lesa
09.01.2017
kl. 11:24
Jóhanna Hafliðadóttir
Jólatré íbúa á Egilsstöðum, Eiðum, Hallormsstað og í Fellabæ, verða fjarlægð föstudaginn 13. janúar að því tilskyldu að þau séu vel sýnileg og við lóðamörk. Íbúar geta einnig losað sig við jólatré á gámavellinum í Tjarnarási.
Lesa
06.01.2017
kl. 18:18
Jóhanna Hafliðadóttir
Afreksíþróttamenn á Fljótsdalshéraði voru heiðraðir á Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs í Tjarnargarðinum síðdegis.
Íþróttamaður ársins árið 2016 var Helga Jóna Svansdóttir frjálsíþróttakona.
Lesa
04.01.2017
kl. 11:14
Jóhanna Hafliðadóttir
Samband íslenskra sveitarfélaga veitir nú í annað sinn allt að þremur meistaranemum styrki til að vinna lokaverkefni á sviði sveitarstjórnarmála sem tengjast stefnumörkun sambandsins 2014-2018. Til úthlutunar er að þessu sinni allt að 750.000 krónur og stefnt er að því að veita þrjá styrki.
Lesa
03.01.2017
kl. 10:03
Jóhanna Hafliðadóttir
Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs verður haldin með hefðbundnu sniði í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum, föstudaginn 6. janúar. Kyndlaganga leggur af stað frá Íþróttamiðstöðinni klukkan 17:15. Gengið verður inn í Tjarnargarðinn og kveikt verður í bálkesti klukkan 17:30.
Lesa