Afreksíþróttamenn á Fljótsdalshéraði voru heiðraðir á Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs í Tjarnargarðinum síðdegis.
Íþróttamaður ársins árið 2016 var Helga Jóna Svansdóttir frjálsíþróttakona.
Eftirfarandi einstaklingar hlutu viðurkenningar í sinni íþróttagrein:
Blakmaður: Anna Katrín Svavarsdóttir
Fimleikamaður: Salka Sif Hjarðar
Frjálsíþróttamaður: Helga Jóna Svansdóttir
Knattspyrnumaður: Brynjar Árnason
Körfuboltamaður: Hreinn Gunnar Birgisson
Þá voru starfsmerki Hattar voru veitt en þau eru veitt fólki sem hefur lengi unnið óeigingjarnt starf í þágu félagsins. Þau hlutu í ár Ágústa Björnsdóttir og Hilmar Gunnlaugsson.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.