Bæjarstjórn í beinni

249. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 18. janúar 2017 og hefst hann klukkan 17:00.

Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

 Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.   1612013F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 368

Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.

1.1. 201701003 - Fjármál 2017

1.2. 201612094 - Fundargerð 845. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

1.3. 201701016 - Sláturhúsið Menningarsetur ehf. Hluthafafundur

1.4. 201607032 - Álagning fasteignaskatts á vatnsréttindi Kárahnjúkavirkjunar sem eru í Fljótsdalshéraði.

1.5. 201501023 - Egilsstaðastofa

1.6. 201611004 - Samningur við Þjónustusamfélagið á Héraði

1.7. 201612097 - Fundargerð 217. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella

1.8. 201612049 - Kjarasamningar Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum

1.9. 201011096 - Reykjavíkurflugvöllur - framtíðarstaðsetning

 

2.   1701004F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 369

2.1. 201701003 - Fjármál 2017

2.2. 201701027 - Fundargerðir stjórnar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2017

2.3. 201701047 - Fundargerð 218. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella

2.4. 201612038 - Ísland ljóstengt /2017

2.5. 201612049 - Kjarasamningar Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum

2.6. 201212011 - Endurskoðun aðalskipulags Fljótsdalshrepps

2.7. 201011096 - Reykjavíkurflugvöllur - framtíðarstaðsetning

2.8. 201701033 - Umsókn um tækifæris- og tímabundið áfengisleyfi vegna þorrablóts Eiða- og Hjaltastaðaþinghár

2.9. 201612006 - Umsókn um rekstrarleyfi fyrir gistingu/Árskógar 1a

2.10. 201612093 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Smárahvammur 3

 

3.   1612015F - Atvinnu- og menningarnefnd - 45

Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.

3.1. 201611106 - Beiðni um uppsetningu smáhýsa á tjaldsvæðinu á Egilsstöðum

3.2. 201602100 - Sjötíu ára afmæli Egilsstaðakauptúns

3.3. 201612081 - Skógarsveitarfélag; listaverk úr skógarviði

3.4. 201612101 - Umsóknir um menningarstyrki janúar 2017

3.5. 201112020 - Staða atvinnumála og ýmis verkefni

 

4.   1701003F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 61

Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.

4.1. 201612037 - Fundargerð 132. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands

4.2. 201701024 - Skýli yfir vaska á tjaldsvæði

4.3. 201701009 - Framkvæmdir 2017

4.4. 201501023 - Egilsstaðastofa

4.5. 201612058 - Bæjarstjórnarbekkurinn 17.12. 2016

4.6. 201701015 - Kvartanir til Umhverfis- og framkvæmdanefndar

4.7. 201104043 - Deiliskipulag Möðrudal Fljótsdalshéraði

4.8. 201701018 - Eyvindará 3 og 13 - skipulags og byggingaráform

4.9. 201611093 - Kynning á tillögu að kerfisáætlun 2016-2025 og umhverfisskýrslu

4.10. 201612100 - Mýrar 1- Deiliskipulag

4.11. 201610056 - Plastpokalaust sveitarfélag

4.12. 201612051 - Samningur um mat á mögulegum verndarsvæðum í byggð á Fljótsdalshéraði

4.13. 201611127 - Samþykkt um þjónustugjöld byggingafulltrúa

4.14. 201607027 - Skipan fulltrúa í svæðisskipulagsnefnd.

4.15. 201611028 - Umsókn um samþykki fyrir byggingaráformum/Eyvindará II

4.16. 201612050 - Undirbúningur að gerð landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins

4.17. 201612035 - Yfirlýsing vegna gistingar á almannafæri.

4.18. 201604058 - Umsókn um byggingarleyfi / Selás 23

4.19. 201605152 - Stofnun lóða - Flugvallarvegur

 

5.   1701001F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 54

Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.

5.1. 201701005 - Ungmennaþing 2017

5.2. 201701004 - Plastpokalaust Fljótsdalshérað

5.3. 201611010 - Samþykktir fyrir ungmennaráð Fljótsdalshéraðs

 

6.   1612003F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 366

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 

7.   1612012F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 367

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 

Almenn erindi

8.  201406079 - Kosning í nefndir og ráð.

 

 

16.01.2017

Í umboði formanns

 

Stefán Bragason, skrifstofustjóri