Fréttir

Fáni Valaskjálfar afhentur sveitarfélaginu

1. desember síðastliðinn afhentu þau Edda Björnsdóttir, Jóhann Gísli Jóhannsson og Ólöf Ólafsdóttir  sveitarfélaginu til varðveislu fána, sem byggingarnefnd Valaskjálfar gaf eigendum hússins við vígslu þess árið 1966....
Lesa

Skipulagslýsingar kynntar á opnu húsi

Á fundi bæjarstjórnar 03.12.2014 voru samþykktar skipulagslýsingar, sem tilgreindar eru hér fyrir neðan.Skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér skipulagslýsinga...
Lesa

Jólaleyfi bæjarstjórnar og bæjarstjórnarbekkur framundan

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs 3. desember sl. var samþykkt, að tillögu bæjarráðs, að jólaleyfi bæjarstjórnar verði frá og með 4. desember 2014 til og með 20. janúar 2015. Jafnframt samþykkti bæjarstjórn að veita...
Lesa

Skorað á stjórnvöld að efla Egilsstaðaflugvöll

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs 3. desember var kallað eftir heildstæðri stefnu frá stjórnvöldum um rekstur og markaðssetningu alþjóða flugvallarins á Egilsstöðum. Í bókun bæjarstjórnar segir: "Það er skoðun b
Lesa

Unnur Birna Karlsdóttir ráðin sérfræðingur HÍ á Egilsstöðum

Unnur Birna Karlsdóttir hefur verið ráðin akademískur sérfræðingur við Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands, á starfsstöð hennar á Egilsstöðum.Unnur Birna lauk doktorsprófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands 2010 en á
Lesa

Betra Fljótsdalshérað - nýr íbúalýðræðisvefur

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs 3. desember var opnaður nýr íbúalýðræðisvefur sem ber heitið Betra Fljótsdalshérað og hægt er að fara inn á í geng um hnapp á heimasíðu sveitarfélagsins. Betra Fljótsdalshérað ...
Lesa

Sauðkindarþema í Egilsstaðaskóla

Í Egilsstaðaskóla er verk- og listgreinum gert hátt undir höfði og sú hefð hefur skapast að á hverjum vetri vinnur 6. bekkur að þemaverkefni. Allir kennarar list- og verkgreina standa að þessu verkefni og nú þetta skólaár einni...
Lesa

Karen Erla ráðin forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar

Karen Erla Erlingsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður íþróttamiðstöðvar Fljótsdalshéraðs, frá og með næstu áramótum. Karen tekur við starfinu af Hreini Halldórssyni, sem hefur gegnt því farsællega í þrjá áratugi....
Lesa