Fréttir

Allt hefur áhrif kynnt á hádegisfundi

Haldinn verður hádegisfundur miðvikudaginn 18. apríl um helstu niðurstöður verkefnisins “Allt hefur áhrif”, sem Lýðheilsustöð hefur unnið með Fljótsdalshéraði undanfarna mánuði.
Lesa

Samningur um félagsaðstöðu eldra fólks

Bæjarstjórn Fljótdalshéraðs gerði nýlega samning við Rendita ehf. um kaup á 516 fermetra húsnæði í Miðvangi 6 fyrir félags- og tómstundaaðstöðu fyrir eldra fólk. Áætlanir gera ráð fyrir að húsnæðið verði afhent í feb...
Lesa

Uppbygging nýs miðbæjar á Egilsstöðum

Fljótsdalshérað auglýsir eftir byggingaraðilum, fjárfestum og fyrirtækjum sem vilja taka þátt í uppbyggingu hins nýja miðbæjar. Skipulögð eru svæði fyrir íbúabyggð, verslun og þjónustu.
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

Í dag kl. 17.00 verður haldinn 54. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Eins og undanfarið verður fundurinn í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér...
Lesa

Tvær nýjar deildir við Skógarland

Í gær hófust framkvæmdir við stækkun leikskólans Skógarlands. Byggðar verða tvær deildir sem rúma um 50 nemendur. Í dag eru nemendur skólans tæplega 90 talsins og er því um verulega aukningu að ræða.
Lesa

Dráttur á innheimtu fasteignagjalda

Vegna tafa á forritun og frágangi álagningarkerfis í landskrá Fasteignamats ríkisins, hefur ekki verið unnt að keyra álagningarkeyrslu með breytingum og prenta út greiðsluseðla fasteignagjalda hjá Fljótsdalshéraði fyrir apríl má...
Lesa

Aðalskipulag, umhverfis- og atvinnumál

 Í gær voru undirritaðir samningar um þrjú verkefni við ráðgjafafyrirtækið Alta. Hér er um að ræða gerð aðalskipulags, mótun stefnu í atvinnumálum og mótun umhverfisstefnu ...
Lesa

Vídeó- og kvikmyndahátíðin tókst vel

Vídeó og kvikmyndahátíðinni 700IS HREINDÝRALAND, lauk um síðustu helgi, en hátíðin var sett laugardaginn 24. mars,  í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Á hátíðinni í ár voru sýnd 85 verk, valin úr þeim 500 sem send voru inn fr...
Lesa