13.09.2019
kl. 10:54
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Hápunktur BRAS – menningarhátíðar barna og ungmenna á Austurlandi verður í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum laugardaginn 14. september. Boðið verður uppá frábæra dagskrá fyrir alla aldurshópa í íþróttamiðstöðinni og er aðgangur ókeypis. Sama dag verða tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Austurlands í Egilsstaðakirkju þar sem Makímús Músíkus verður fluttur.
Lesa
11.09.2019
kl. 13:03
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í tilefni Ormsteitis verður frír aðgangur í skipulagða tíma í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum dagana 16. til 20. september 2019.
Lesa
09.09.2019
kl. 08:50
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Enn er hægt að sjá sumarsýningar MMF í Sláturhúsinu en frá laugardeginum 15. september verður sýningin um Sunnefu eingöngu í boði fyrir skólaheimsóknir, sem hluti af menningarhátíð barna og ungmenna.
Lesa
08.09.2019
kl. 10:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Líkt og síðustu ár mun Ferðafélag Íslands standa fyrir lýðheilsugöngum í september. Er verkefnið unnið í samstarfi við sveitarfélög og ferðafélög um land allt.
Lesa
06.09.2019
kl. 15:13
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Viðtalstímar kjörinna fulltrúa og starfsfólks stjórnsýslu Fljótsdalshéraðs í Samfélagssmiðjunni að Miðvangi 31 (þar sem Fóðurblandan var) verða sem hér segir í vikunni 9.-12. september.
Lesa
06.09.2019
kl. 14:35
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Haustið heilsar og um leið ótrúlega fjölbreytt og skemmtilegt tómstundastarf fyrir börn og unglinga á Fljótsdalshéraði. / Jesienią pora na porę dzielenia się informacjami o wszystkich wydarzeniach w Fljótsdalshérað zimą. / Autumn is upon us and with it various activities for children and youth in Fljótsdalshérað.
Lesa
05.09.2019
kl. 12:05
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Verði tillaga um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar samþykkt er ráðgert að setja upp nýtt stjórnskipulag með stoð í tilraunaákvæði í sveitarstjórnarlögunum. Það ákvæði veitir heimild til að gera breytingar á stjórnskipulagi sveitarfélags með heimild sveitarstjórnarráðuneytisins.
Lesa
04.09.2019
kl. 13:44
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Minnt er á að útivistartími barna og unglinga breyttist 1. september síðastliðinn. Í barnaverndarlögum segir: „Börn, 12 ára og yngri, mega ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20:00 nema í fylgd með fullorðnum. Börn sem eru á aldrinum 13 til 16 ára, skulu ekki vera á almannafæri eftir klukkan 22:00, enda séu þau ekki á heimferð frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu.
Lesa
03.09.2019
kl. 17:45
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
BRAS er menningarhátíð þar sem börnum og ungu fólki á Austurlandi er gefið tækifæri til að skapa og upplifa listir í víðu samhengi. Hátíðin var haldin í fyrsta skiptið 2018 og hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn í haust, en septembermánuður er tileinkaður menningu barna og ungmenna á Austurlandi. Einkunnarorð hátíðarinnar eru Þora! Vera! Gera!
Lesa
03.09.2019
kl. 14:47
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Þau í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum vilja minna á að breyttan opnunartíma yfir vetrarmánuðina.
Lesa