27.09.2019
kl. 17:39
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Viðmiðunardagur kjörskrár vegna sameiningarkosninga er 5. október n.k. en kosningarnar fara fram þann 26. október 2019.
Lesa
24.09.2019
kl. 10:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í vikunni verða SAFT og Sigga Dögg með fræðslu ætlaða foreldrum barna á Austurlandi. Um er að ræða bæði fræðslu fyrir Fljótsdalshérað og Fjarðabyggð, þó foreldrar hvaðanæva að séu að sjálfsögðu velkomnir. Á Fljótsdalshéraði verður fræðslan í Egilsstaðaskóla 25. september klukkan 17:00
Lesa
23.09.2019
kl. 12:14
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna haustferðar starfsmannafélagsins á bæjarskrifstofunum verða skrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar eftir klukkan 14:00 miðvikudaginn 25. september.
Lesa
23.09.2019
kl. 11:33
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Um nýliðna helgi var haldið skáknámskeið í félagsmiðstöðinni Nýung fyrir grunnskólakrakka á Fljótsdalshéraði.
Lesa
22.09.2019
kl. 00:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna hófst 2. september og stendur fram á kjördag 26. október. Hægt er að kjósa hjá sýslumönnum um land allt og sendiráðum Íslands.
Lesa
20.09.2019
kl. 17:18
Fréttir
Hrund Erla
Viðtalstímar kjörinna fulltrúa og starfsfólks stjórnsýslu Fljótsdalshéraðs í Samfélagssmiðjunni að Miðvangi 31 (þar sem Fóðurblandan var) verða sem hér segir í vikunni 23.-26. september.
Lesa
19.09.2019
kl. 13:29
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á Ormsteiti hefur sú hefð skapast að bjóða öllum sem flutt hafa til Fljótsdalshéraðs frá því síðasta Ormsteiti var haldið, fyrir um ári, til sérstakrar móttöku. Þetta er skemmtileg og góð leið til að kynnast samfélaginu, sýna sig og sjá aðra, svo og fyrir Fljótsdalshérað að bjóða nýja íbúa velkomna!
Lesa
17.09.2019
kl. 13:46
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Sunnudaginn 15. september 2019 opnaði sýningin Þetta vilja börnin sjá! í Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs - Sláturhúsi. Á sýningunni er hægt að skoða myndskreytingar úr íslenskum barnabókum sem komu út á árinu 2018. Sýningin í Sláturhúsinu stendur til 15. október og er opin á milli 10:00 og 15:00 alla virka daga.
Lesa
15.09.2019
kl. 12:00
Fréttir
Hrund Erla
300. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 18. september 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa
14.09.2019
kl. 16:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Viðtalstímar kjörinna fulltrúa og starfsfólks stjórnsýslu Fljótsdalshéraðs í Samfélagssmiðjunni að Miðvangi 31 (þar sem Fóðurblandan var) verða sem hér segir í vikunni 16.-19. september.
Lesa