31.03.2016
kl. 11:56
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
„Hjólakraftur – Austurland“ er frábært tækifæri fyrir alla á aldrinum 11-18 ára sem langar að hreyfa sig og hafa gaman. Boðið verður upp á hjólaæfingar á mánudögum og miðvikudögum kl. 17.00 frá 1. apríl. en á æfingum verður aldurshópnum skipt upp í nokkra flokka. Þá mun Þorvaldur Daníelsson hjólari með meiru, sem sér um Hjólakraftsverkefni víða um land, heimsækja Austurland hálfsmánaðarlega og vera með hjólaæfingar og gleði á föstudögum og laugardögum.
Lesa
23.03.2016
kl. 15:16
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Kóder heldur foritunarnámskeið fyrir börn og ungmenni á Egilsstöðum í apríl. Þrjú aldursskipt námskeið verða í boði. Upplýsingar og skráning er á koder.is.
Lesa
23.03.2016
kl. 15:07
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Messað er í flestum kirkjum í prestakallinu um bænadaga og páska. Passíusálmar verða lesnir, börn fermd og boðið verður upp á kirkjugöngur.
Lesa
18.03.2016
kl. 15:40
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Milos Sofrenovic, dansari og danshöfundur, dvelur um þessar mundir í Kaffistofunni, listamannaíbúð Sláturhúsins, á vegum Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs. Milos er ættaður frá Serbíu, lærði í Englandi en býr í Austurríki og vinnur um allan heim. Milos heldur námskeið fyrir nemendur LungA skólans á Seyðisfirði og unga leikara á Egilsstöðum, auk þess sem hann heldur fyrirlestur fyrir nemendur listnámsbrautar Menntaskólans á Egilsstöðum.
Lesa
17.03.2016
kl. 15:30
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Tónlistarskólinn á Egilsstöðum sendi fjögur atriði á svæðistónleika fyrir Nótuna 2016 sem haldnir voru í Hofi á Akureyri föstudaginn 11. mars. Eitt atriðanna var valið til að taka þátt í lokatónleikum Nótunnar sem haldnir verða í Reykjavík. Og það verður Kristófer Gauti Þórhallsson sem fer og spilar í Hörpunni þann 10. apríl.
Lesa
17.03.2016
kl. 15:28
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýst er eftir skólastjóra við Egilsstaðaskóla frá og með næsta skólaári.
Lesa
16.03.2016
kl. 15:25
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýst er eftir sumarstarfsmönnum til að sinna grasslætti og rakstri á opnum svæðum sveitarfélagsins og sinna umhirðu og tilfallandi verkefnum á Vilhjálmsvelli og Fellavelli.
Lesa
16.03.2016
kl. 15:24
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna framkominnar fyrirspurnar auglýsir Fljótsdalshéraða hér með til sölu gamla íbúðarhúsið á Hólshjáleigu í Hjaltastaðaþinghá. Íbúðarhúsið er um 45 fermetrar að stærð, en ekki hefur verið búið í því í rúma þrjá áratugi.
Lesa
14.03.2016
kl. 15:23
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Skipulag leikskólastarfs á Fljótsdalshéraði fyrir skólaárið 2016-2017 fer fram í apríl. Mikilvægt er að umsóknir um leikskóla hafi borist sveitarfélaginu í síðasta lagi 31. mars 2016.
Lesa
11.03.2016
kl. 15:20
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
234. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 16. mars 2016 og hefst hann kl. 17.00.
Lesa