Fréttir

Kynningarfundur vegna fjárhagsáætlunar

Fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs 2015, ásamt þriggja ára áætlun áranna 2016 – 2018 verður kynnt á fundi í fyrirlestrarsal Egilsstaðaskóla (2. hæð) miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20:00. Fjárhagsáætlunin hefur verið tekin ...
Lesa

„Þið munið hann Jörund“ í Valaskjálf

Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir á föstudag leikritið „Þið munið hann Jörund“ í leikstjórn Halldóru Malinar Pétursdóttur. Leikritið er eftir Jónas Árnason með fjöldanum öllum af söngvum sem hann samdi við skosk og ...
Lesa

Blásið til sóknar fyrir skapandi greinar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, frá Samtökum atvinnulífsins og fyrrverandi menntamálaráðherra, flytur fyrirlestur um eflingu list- og verknáms, miðvikudaginn 12. nóvember, klukkan 20 í Hólmatindi, fyrirlestrarsal Menntaskólans á...
Lesa

Vegna lokunar Upplýsingamiðstöðvar

Fljótsdalshérað harmar lokun Upplýsingamiðstöðvar Austurlands nú þegar að aðeins tveir mánuði eru eftir af árinu. Fljótsdalshérað hefur, eitt sveitarfélaga á Austurlandi, langt beint framlag (3,8 millj.kr. á ári) til rekstur...
Lesa

Nýr verkefnastjóri sveitarstjórnarmála

Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur, í samráði við framkvæmdastjóra Austurbrúar, falið Björgu Björnsdóttur verkefnastjórn málefna sveitarstjórnarstigsins. Hún tók til starfa 1. nóvember. Samkvæmt nýju s...
Lesa

Auglýst er eftir forstöðumanni íþróttamiðstöðvar

Laus er til umsóknar staða forstöðumanns íþróttamiðstöðvar á Fljótsdalshéraði. Forstöðumaður ber ábyrgð á íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum og íþróttahúsinu í Fellabæ. Hæfniskröfur: Færni í mannlegum samski...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

206. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 5. nóvember 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn
Lesa