07.12.2006
kl. 17:22
Á fundi bæjarstjórnar í gær voru teknar fyrir fjórar bókanir frá síðasta fundi ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs.
Lesa
06.12.2006
kl. 09:08
Í dag kl. 17.00 fer fram seinni umræða bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs fyrir 2007.
Lesa
01.12.2006
kl. 09:41
Sumarleyfi leikskólanna í Fljótsdalshéraði hafa nú verið ákveðin.
Lesa
29.11.2006
kl. 15:11
Fljótsdalshérað hefur ákveðið að bjóða öllum grunnskólabörnum í sveitarfélaginu frítt í sund í Íþróttamiðstöðinni ...
Lesa
28.11.2006
kl. 15:41
Í dag, klukkan 15.00, var undirritað samkomulag vegna starfssemi grunnskóla við Kárahnjúka.
Lesa
28.11.2006
kl. 11:13
Finnski gítarleikarinn Matti Saarinen heldur einleikstónleika á gítar í Egilsstaðakirkju í kvöld, þriðjudagskvöld 28. nóvember.
Lesa
27.11.2006
kl. 11:00
Fjárafl, atvinnu- og þróunarsjóður Fljótsdalshéraðs hefur auglýst eftir hugmyndum að verkefnum sem efli byggð í dreifbýli Fljótsdalshéraðs.
Lesa
24.11.2006
kl. 12:08
Í dag, föstudaginn 24. nóvember kynntu Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað samstarfsverkefnið Austurland tækifæranna.
Lesa
24.11.2006
kl. 08:06
Umhverfisverkefnið „Vistvernd í verki“ er farið af stað á ný.
Lesa
22.11.2006
kl. 16:14
Nú fer hver að verða síðastur að tilkynna lögheimilisflutning.
Lesa