Fréttir

Fljótsdalshérað með nýja heimasíðu

Ný heimasíða Fljótsdalshéraðs var opnuð á þriðjudaginn af Soffíu Lárusdóttur, forseta bæjarstjórnar.
Lesa

Sjötti fundur bæjarstjórnar í beinni

Í dag kl. 17.00, verður í sjötta sinn bein útsending frá fundum  bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Allir þeir sem hafa aðgang að Netinu eiga að geta fylgst me...
Lesa

Ný heimasíða Fljótsdalshéraðs

Ný heimasíða Fljótsdalshéraðs var opnuð í dag kl. 16.30 í fundarsal bæjarstjórnar.
Lesa

Spurningakeppni grunnskóla framundan

Dagur íslenskrar tungu er þann 16. þessa mánaðar. Í tilefni af honum verður haldin spurningakeppni milli grunnskóla á Austurlandi. Nemendur í tíunda bekk keppa og verða sex...
Lesa

Listin að lifa frumsýnd á Iðavöllum

Leikverkið Listin að lifa verður frumsýnt á Iðavöllum laugardaginn 11. nóvember kl. 20.30. Verkið var sérstaklega samið fyrir félagið í tilefni af 40 ára afmæ...
Lesa

Borgfirðingurinn Njáll Eiðsson þjálfari Hattar

Njáll Eiðsson hefur verið ráðinn þjálfari meistarflokks karla í knattspyrnu hjá Hetti næstu tvö árin. Það þarf ekki að kynna Njál fyrir Austfirði...
Lesa

Dagar myrkurs framundan

Dagar myrkurs á Austurlandi hefjast fimmtudaginn 2. nóvember og standa fram til sunnudagsins 12. nóvember.
Lesa