Til að auðvelda sem flestum að taka til sín útsendinguna er myndin höfð lítil og þar með létt en hljóð ætti að skila sér vel við allar kringumstæður. Auk sem fundir bæjarstjórnar eru sendir beint út þá eru þeir vistaðir í tölvukerfi sveitarfélagsins þannig að hægt er að skoða fundina hvenær sem er eftir að þeir fara fram. Með þessum hætti er íbúum sveitarfélagsins og öðrum gert kleyft að fylgjast með umræðum og ákvörðunartökum bæjarstjórnar um málefni sveitarfélagsins, án þess að sitja í fundarsal. Fundir bæjarstjórnar eru annars opnir öllum nema annað sé tekið fram.
Á heimasíðu sveitarfélagsins (undir hnappnum Útsending bæjarstjórnafund til hægri á forsíðu) má finna upptökur af þeim fimm bæjarstjórnarfundum sem hingað til hafa verið sendir beint út auk þess sem þar má finna slóðir á næstu fundi.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.