16.01.2015
kl. 17:19
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú fer Þorrinn í hönd með tilheyrandi þorrablótum. Þorrablót Egilsstaðabúa verur haldið í Íþróttamiðstöðinni á bóndadag föstudaginn 23. janúar.
Lokanir vegna þorrablótsins eru þessar:Íþróttasalur miðvikudaginn 21. ...
Lesa
15.01.2015
kl. 10:59
Jóhanna Hafliðadóttir
Frestur til að senda inn tillögur um nafn á nýja hjúkrunarheimilið við Blómvang 1 á Egilsstöðum rennur út á þriðjudaginn, þann 20. janúar.
Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins á Egilsstöðum auglýsti þann 18. desember eftir...
Lesa
15.01.2015
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Jólatré íbúa á Egilsstöðum, Hallormsstað, Eiðum og í Fellabæ, verða fjarlægð þann 16. janúar nk. að því tilskyldu að þau séu vel sýnileg og við lóðamörk.
Íbúar geta einnig losað sig við jólatré á gámavellinum...
Lesa
14.01.2015
kl. 11:31
Jóhanna Hafliðadóttir
Heilsuefling Heilsurækt, sem Fjóla Hrafnkelsdóttir og Lára Ríkharðsdóttir reka á Egilsstöðum, er flutt úr Miðvangi að Fagradalsbraut 25, í bilið á milli Oddfellow og AB varahluta. Jafnframt hefur verið bætt töluvert við tækj...
Lesa
14.01.2015
kl. 09:49
Jóhanna Hafliðadóttir
Þann 19. nóvember 2014 var samþykkt samhljóða í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs að ráðast í úttekt á skólastarfi í grunn- og tónlistarskólum í sveitarfélaginu.
Markmiðið með úttektinni er að móta hugmyndir um framtí
Lesa
09.01.2015
kl. 09:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Í byrjun desember var opnaður vefurinn Betra Fljótsdalshérað, þar sem íbúar sveitarfélagsins og annað áhugafólk um málefni þess getur skráð sig inn samkvæmt ákveðnum reglum og lagt þar fram tillögur og ábendingar til umræ
Lesa
08.01.2015
kl. 09:40
Jóhanna Hafliðadóttir
Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs árs og vill hvetja fólk til dáða á nýju ári.
Dagskrá Héraðsþreks fyrir janúarmánuð má sjá hér en bent á að Ásta María byrjar...
Lesa
07.01.2015
kl. 10:57
Jóhanna Hafliðadóttir
Þrettándagleði Fljótsdalshéraðs og Hattar fór fram í gær, 6. janúar, með hefðbundnu sniði. Kyndlaganga lagði af stað kl 17.15 frá íþróttahúsinu og gengið var í Tjarnargarðinn þar sem kveikt var í þrettándabrennunni. Á...
Lesa
06.01.2015
kl. 09:56
Jóhanna Hafliðadóttir
Vetrardagskrá Skíðafélagsins í Stafdal er komin út og má finna hana á heimasíðu skíðafélagsins www.stafdalur.is. Meðal þess sem kemur þar fram er að þjálfarar í Krílaskóla og Ævintýraskóla eru Unnur, Þórdís og Helga J...
Lesa