Fréttir

Bæjarstjórn ályktar um byggðamál

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær, 15. ágúst, var samþykkt ályktun um byggðamál. Ályktunin kemur fram vegna þeirrar umræðu sem á sér stað um byggðamál og hugsanlegar aðgerðir ríkisvaldsins vegna niðurskurðar ...
Lesa

Bæjarstjórnarfundur í beinni í dag

Í dag kl. 17.00 verður haldinn fundur í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér til hægri á forsíð...
Lesa

Gott berjasumar

Nú nálgast sá tími þegar áhugafólk um berjatínslu ver hluta frítíma síns með berjatínur og fötur. Berjaspretta virðist sérlega góð víða á Fljótsdalshéraði þetta sumarið og má víða finna dökkar þúfur af bæði blábe...
Lesa

Styttist óðum í Ormsteitið

Nú er aðeins vika þar til Ormsteitið verður sett á Vilhjálmsvelli með pompi og prakt. Dagskrá hátíðarinnar er komin í heild sinni inn á vefsíðuna ormsteiti.is og þá verður Ormsteitisblaði dreift í öll hús á Austurlandi í d...
Lesa

Athvarf fyrir fólk með geðraskanir í Kompunni á Egilsstöðum

Á Egilsstöðum er unnið að því að byggja upp athvarf fyrir fólk með geðraskanir og geðfötlun. Athvarfið hefur hlotið nafnið Kompan í höfuðið á húsnæðinu sem lagt verður undir starfsemina. Við þróun og mótun þjónustunn...
Lesa