08.06.2007
kl. 10:21
Eins og víða hefur komið fram tekur Fljótsdalshérað virkan þátt í verkefninu Allt hefur áhrif einkum við sjálf sem hefur það markmið að bæta lífshætti barna og fjölskyldna þeirra með áherslu á hreyfingu og góða næ...
Lesa
07.06.2007
kl. 15:55
Fyrir stuttu var bæklingi dreift í öll hús á Fljótsdalshéraði með upplýsingum um mikinn fjölda námskeiða og afþreyingarstarfsemi fyrir börn og unglinga. Fjölbreytileiki einkennir framboðið en meðal þess sem er í boði má nefn...
Lesa
07.06.2007
kl. 10:50
Fjárafl, atvinnu- og þróunarsjóður Fljótsdalshéraðs, hefur auglýst eftir umsóknum til stuðnings við verkefni sem efla byggð í dreifbýli sveitarfélagsins. Það verður því í þriðja sinn í haust sem úthlutað verður úr sjó...
Lesa
06.06.2007
kl. 15:29
Í dag kl. 17.00 verður haldinn 58. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Eins og undanfarið verður fundurinn í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur Útsending bæjarstjórnarfunda, hér...
Lesa
06.06.2007
kl. 12:16
Næstkomandi fimmtudag og föstudag verður Leikfélag Fljótsdalshéraðs gestkomandi í Þjóðleikhúsinu. Þar mun LF sýna leikritið Listin að lifa, eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur en það var skrifað í tilefni af fertugsafmæli ...
Lesa
05.06.2007
kl. 08:54
Næstu tvo miðvikudaga verða haldnir hádegisfundir um hreyfingu fyrir fjölskylduna og hollan skyndibita. Fundirnir eru skipulagðir í tengslum við þátttöku Fljótsdalshéraðs í verkefninu Allt hefur áhrif, sem stýrt er af Lýðh...
Lesa
04.06.2007
kl. 12:12
Þriðjudaginn 5. júní, verður haldinn fundur um umhverfismál í Fellaskóla. Fundurinn hefst kl. 17.00 og verður með óformlegu kaffihúsasniði og má búast við lifandi og skemmtilegum umræðum. Allir eru velkomnir á fundinn.
Lesa
01.06.2007
kl. 15:01
Í morgun, hófst reglulegt flug Iceland Express milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar. Um fimmtíu farþegar komu með flugvélinni erlendis frá, sem lenti upp úr klukkan átta. En rúmlega eitthundrað manns flugu með henni út.
Lesa
01.06.2007
kl. 10:28
Rúmlega 70 börn voru á biðlista um leikskóla í lok apríl. Þar af voru börn fædd árið 2006 um 40 talsins. Með tilkomu nýrrar deildar við leikskólann Skógarland sem tekin verður í notkun í september n.k. er útlit fyrir að flest...
Lesa