Fréttir

Könnun á nýtingu fæðingarorlofs

Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs, í samvinnu við Jón Inga Sigurbjörnsson og nemendur hans í aðferðarfræði á Félagsfræðiskor M.E. gerði nýverið könnun á nýtingu fæðingarorlofs á meðal foreldra barna á leikskólaaldri í ...
Lesa

Bein útsending frá ME og íþróttamiðstöðinni

Þriðjudaginn 8. maí verður bein útsending Kastljóss Sjónvarpsins frá borgarafundi um umhverfis- og atvinnumál vegna Alþingiskosninganna, frá Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum. Útsendingin hefst klukkan 19.35.
Lesa

Listin að lifa áhugaverðust

Dómnefnd Þjóðleikhússins hefur valið sem áhugaverðustu áhugaleiksýninguna 2006-2007 Listina að Lifa, sýningu Leikfélags Fljótsdalshéraðs á verki Sigríðar Láru Sigurjónsdóttur í leikstjórn Odds Bjarna Þorkelssonar.
Lesa

Þekkingarþing haldið í dag

Þekkingarþing á vegum Fljótsdalshéraðs verður haldið í dag fimmtudaginn 10. maí. Þingið er liður í því að þróa áfram þekkingarsamfélag á Héraði. Það er von skipuleggjenda þingsins að það verði vel sótt af íbúum s...
Lesa

Fegrunarátak um helgina

Helgina 5. til 6. maí 2007 verður árleg hreinsun í þéttbýli á Fljótsdalshéraði. Þess er vænst að íbúar Brúaráss, Egilsstaða, Eiða, Fellabæjar og Hallormsstaðar taki til hendinni í sínu nánasta umhverfi þannig að allir ge...
Lesa