19.12.2016
kl. 10:10
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á jólaþemadegi í Fellaskóla fór fram keppni um Ómarsbjölluna en sem kunnugt er hún varðveitt í vetur á Fljótsdalshéraði eftir frækinn sigur liðsins í Útsvari síðastliðið vor. Öllum nemendum skólans var skipt upp í fimmtán lið og voru 7 nemendur á öllum aldri í hverju liði.
Lesa
16.12.2016
kl. 09:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs verða lokaðar á Þorláksmessu, vegna orlofstöku starfsmanna. Aðra virka daga um hátíðarnar verða skrifstofurnar opnar með hefðbundnum hætti. Margir starfsmenn nýta sér þó þennan tíma til að taka ónýtta orlofsdaga, svo að búast má við skertri þjónustu af þeim sökum.
Lesa
16.12.2016
kl. 08:08
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum lokar klukkan 17 á Þorláksmessu og þar verður lokað á aðfangadag, jóladag, annan í jólum og nýjársdag. Þá verður sundlaugin lokuð á gamlársdag en opið í Héraðsþreki frá 10 til 12.
Lesa
15.12.2016
kl. 12:02
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Að venju verður boðið upp á bæjarstjórnarbekkinn á jólamarkaði Barra á Valgerðarstöðum. Íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að nota tækifærið og koma erindum sínum og áherslum á framfæri við bæjarráð.
Lesa
12.12.2016
kl. 10:52
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Umsóknarfrestur um menningarstyrki á árinu 2017 rennur út 16. desember.
Lesa
09.12.2016
kl. 12:01
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á síðasta fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs var samþykkt að jólaleyfi bæjarstjórnar verði að þessu sinni frá og með 8. desember 2016 og til og með 4. janúar 2017.
Lesa
02.12.2016
kl. 15:53
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
248. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 7. desember 2016 og hefst hann klukkan 17:00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa
01.12.2016
kl. 12:12
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Sveitarfélagið Fljótsdalshérað kallar eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins vegna gerðar nýrrar umferðaröryggisáætlunar. Íbúar eru hvattir til að taka virkan þátt með því að senda inn ábendingar fyrir 13. janúar 2017
Lesa
01.12.2016
kl. 09:27
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Verkefnið Dyrfjöll – Stórurð, gönguparadís hlaut Umhverfisverðlaun Ferðamálstofu fyrir árið 2016. Verðlaunin voru afhent á Ferðamálaþingi sem haldið var í Hörpu í gær, 30. nóvember. Verkefnið var unnið í samstarfi tveggja sveitarfélaga, Borgarfjarðarhrepps og Fljótsdalshéraðs,
Lesa
28.11.2016
kl. 10:12
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Kristín Amalía Atladóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs frá og með 1. janúar 2017. Kristín tekur við starfinu af Unnari Geir Unnarssyni sem gengt hefur því undanfarin misseri.
Lesa