20.07.2018
kl. 09:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarstjórnar 6. júní var samþykkt að sumarlokun bæjarskrifstofunnar 2018 verði frá og með mánudeginum 23. júlí, til og með föstudeginum 3. ágúst.
Lesa
19.07.2018
kl. 15:35
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Fulltrúar Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Íslenska Gámafélagsins skrifuðu þann 19. júlí undir samning um jarðgerð á lífrænum heimilisúrgangi sem fellur til á Fljótsdalshéraði og á Seyðisfirði.
Lesa
17.07.2018
kl. 09:34
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í nokkur ár hefur Fljótsdalshérað verið hluti Saman-hópsins, en aðalmarkmið þess hóps er að auka samstarf fólks sem vinnur að forvörnum. Skilaboðum hópsins hefur frá stofnun verið komið á framfæri í fjölmiðlum, með umræðum og auglýsingum, en hópurinn leggur áherslu á að starf hans skili sér til allrar landsbyggðarinnar.
Lesa
09.07.2018
kl. 17:04
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Líflegum íþróttadögum lauk á Fljótsdalshéraði í sunnudag, en um helgina var bæði Íslandsmót utanhúss í bogfimi og Sumarhátíð UÍA. Að auki var keppt í knattspyrnu bæði á Vilhjálmsvelli og á Fellavelli. Allt saman fór þetta að sjálfsögðu fram í rjómablíðu.
Lesa
08.07.2018
kl. 00:00
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarstjórnar 4. júlí samþykkti hún að sumarleyfi bæjarstjórnar 2018 verði frá og með 5. júlí og til og með 13. ágúst. Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarleyfi verður 22. ágúst, þó svo að hefðbundinn fundartími bæjarstjórnar ætti að vera 15. ágúst.
Lesa
05.07.2018
kl. 16:15
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Í tengslum við fjallahjólakeppni á sumarhátíð ÚÍA og Síldarvinnslunnar verður hluta stíga í Selskógi lokað á milli klukkkan 10 og 11:30 eða á meðan keppni stendur laugardaginn 7. júlí.
Lesa
04.07.2018
kl. 14:06
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Um helgina fara fram tvö íþróttamót á Héraði. Annars vegar er það hin árlega Sumarhátíð UÍA og hins vegar er um að ræða Íslandsmótið í bogfimi utanhúss.
Lesa
29.06.2018
kl. 14:26
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
278. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 4. júlí 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa
28.06.2018
kl. 17:57
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Tvennir tónleikar verða haldnir í þessari viku í tónleikaröðinni Tónlistarstundir, sem Torvald Gjerde, orgelleikari og tónlistarkennari stendur fyrir. Fimmtudaginn 28. júní klukkan 20 koma þrír efnilegir nemendur tónlistarskólanna fram í Egilsstaðakirkju
Lesa
28.06.2018
kl. 11:12
Fréttir
Jóhanna Hafliðadóttir
Helgina 23. – 24. júní 2018 var Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í flokki 11 -14 ára haldið á Egilsstöðum. Mótið tókst í heild sinni mjög vel og er óhætt að segja að keppendur, sjálfboðaliðar og áhorfendur hafi verið sérlega heppin með veður.
Lesa