18.06.2020
kl. 12:42
Jóhanna Hafliðadóttir
Samkomulag um samstarf um ráðgjöf og forvarnir á milli Fljótsdalshéraðs, Heilbrigðisstofnunar Austurlands, Krabbameinsfélaganna á Austurlandi og Krabbameinsfélags Íslands þar sem áhersla er lögð á að styrkja forvarnir gegn krabbameinum og þjónustu við fólk með krabbamein og fjölskyldur þeirra var undirritað í morgun, 18. júní, í fundasal bæjarstjórnar.
Lesa
18.06.2020
kl. 12:01
Jóhanna Hafliðadóttir
Síðustu ár hafa þær tómstundir sem í boði eru á Fljótsdalshéraði verið teknar saman í bæklingana Sumarfjör og Vetrarfjör. Bæklingarnir hafa verið misjafnlega veglegir og hafa ýmist verið gefnir út eingöngu á vef eða bornir í hús. Í ár var þetta ekki hægt og því er fólki bent á nýjan tómstundavef, slóðin er https://tomstundir.fljotsdalsherad.is.
Lesa
16.06.2020
kl. 21:09
Hrund Erla
Fimmtudaginn 18. júní 2020 klukkan 17:00 verður 317. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs haldinn. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa
15.06.2020
kl. 14:48
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýsing um utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna Forsetakosninga 2020. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í umdæmi sýslumannsins á Austurlandi vegna Forsetakosninga hinn 27. júní 2020hófst 25. maí.
Lesa
14.06.2020
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Mikilvægt er að stjórnskipulag sameinaðs sveitarfélags verði virkt þegar ný sveitarstjórn kemur saman í október, þannig að sveitarfélagið geti unnið hratt og örugglega að fyrirliggjandi verkefnum. Kjörtímabil sveitarstjórnarinnar er stutt, aðeins 20 mánuðir, þar sem kosið verður aftur til sveitarstjórnar í maí 2022 eins í öðrum sveitarfélögum á landinu. því hefur undirbúningsstjórn hefur fjallað um stjórnskipulag sveitarfélagsins, mönnun og starfsheiti lykilstjórnenda í sameinuðu sveitarfélagi og lagt fram tillögu.
Lesa
12.06.2020
kl. 13:38
Jóhanna Hafliðadóttir
17. júní, á Þjóðhátíðardegi Íslendinga, verða opnaðar sýningar bæði í Safnahúsinu og Sláturhúsinu menningarsetri á Egilsstöðum. Allir eru velkomnir og ókeypis er inn á báða staðina. Þá verða menningarverðlaun Fljótsdalshéraðs afhent í Sláturhúsinu.
Lesa
05.06.2020
kl. 09:42
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs þann 3. júní var samþykkt að fresta eindaga fasteignagjalda sem eru á gjalddaga í júní, fram í janúar 2021. Bæjarstjórn hvetur þó íbúa og fyrirtæki til þess að nýta frestunina aðeins ef þörf krefji, til þess að lágmarka neikvæð áhrif á rekstur sveitarfélagsins.
Lesa
04.06.2020
kl. 16:17
Jóhanna Hafliðadóttir
Við undirbúning tillögu um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar var mikil áhersla lögð á stafræna stjórnsýslu og þjónustu, ásamt því að staðbundin afgreiðsla verði í öllum eldri sveitarfélögunum.
Lesa
02.06.2020
kl. 11:36
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna þeirra takamarkana sem Covid 19 setur um hópamyndum og nálægðarmörk hefur verið ákveðið að Þjóðhátíðardagur Íslendinga á 17. júní verði ekki haldinn hátíðlegur með formlegri dagskrá að þessu sinni á Fljótsdalshéraði. Samkomubann sem sett var 25. maí nær til viðburða þar sem fleiri en 200 manns koma saman og gildir það til 21. júní.
Lesa
02.06.2020
kl. 09:55
Jóhanna Hafliðadóttir
Sumaráætlun almenningssamgangna á Fljótsdalshéraði hefur tekið gildi. Hún gildir frá 2. júní til 21. ágúst 2020.
Lesa