Fréttir

Samfélagssmiðjan í mars – verið velkomin

Viðtalstímar kjörinna fulltrúa og starfsfólks stjórnsýslu Fljótsdalshéraðs í Samfélagssmiðjunni að Miðvangi 31 (þar sem Fóðurblandan var), verða í mars með eftirfarandi hætti, á fimmtudögum, milli klukkan 14 og 18. Samfélagssmiðjunni er ætlað að vera vettvangur íbúa sveitarfélagsins til að koma sínum hugmyndum og athugasemdum á framfæri. Vakin er athygli á því að starfsfólk Umboðsmanns barna verður með aðstöðu í Samfélagssmiðjunni dagana 9.-13. mars.
Lesa

Bæjarstjórnarfundur 4. mars

Miðvikudaginn 4. mars 2020 kl. 17:00 verður 309 fundur Bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs haldinn í fundarsal bæjarstjórnar. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa