Fréttir

Heimasíðan á ensku, pólsku og íslensku

Heimasíðan á ensku, pólsku og íslensku - The website in english, polish and icelandic - Strona internetowa w języku polskim, angielskim i islandzkim
Lesa

Gönguleiðin í Trjásafninu fær

Á tímum kórónaveirunnar er fólk hvatt til útivistar ef aðstæður eru fyrir hendi. Því hefur Skógræktin á Hallormsstað rutt snjó í Trjásafninu til að fólk geti fengið sér göngutúr. Hægt er að ganga frá Trjásafnsplani niður í safnið, út svokölluð Lambaból, upp á þjóðveg og inn að Trjásafnsplani aftur.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn Almannavarna

Fjögur COVID-19 smit hafa nú greinst á Austurlandi. Enginn þeirra fjögurra sem greinst hafa eru mikið veikir. Smitrakningu er lokið vegna þessara smita. Tveir voru í sóttkví þegar smit var greint og samræmist því að 50-60% nýgreindra á landsvísu þessa dagana er úr hópi fólks í sóttkví. Hundrað og sextíu manns eru í sóttkví á Austurlandi.
Lesa

Tilkynning til barna og foreldra - Announcement to children and their parents - Komunikat dla dzieci i rodziców

Því miður þarf nú að loka íþróttavöllum á meðan á samkomubanni vegna Covid-19 stendur og er það gert í samráði við aðgerðastjórn á Austurlandi. Skilti verða sett upp við vellina.- Unfortunately, sports fields must now be closed for the duration of the ban on gatherings due to Covid-19. The fields are being closed in consultation with the East Iceland Crisis Coordination Centre, and signs will be put up by each field.
Lesa

Fjölmenni á fjarfundi um nýja sveitarfélagið

Tæplega sextíu starfsmenn sveitarfélaganna fjögurra komu saman til fjarfundar þann 24. mars til að fara yfir stöðu verkefnisins Sveitarfélagið Austurland. Notkun fjarfundabúnaðar í samskiptum er í samræmi við stefnu nýs sveitarfélags um að vera leiðandi í rafrænni þjónustu og stjórnsýslu.
Lesa

Fyrir starfsfólk í sóttkví

Starfsmenn í sóttkví samkvæmt ákvörðun heilbrigðisyfirvalda geta nú sjálfir skráð upplýsingar um það inn á vefinn heilsuvera.is og fengið vottorð þar að lútandi. Vottorðin eru án endurgjalds. Vakin er athygli á því að skráning í heilsuveru krefst þess að notandi sé með rafræn skilríki.
Lesa

Tilkynning um lokun stofnana á vegum Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs

Vegna staðfests smits COVID-19 á Austurlandi verður eftirfarandi stofnunum á vegum Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs lokað frá og með 25. mars 2020. Lokun mun vara þar til fyrirmæli frá sóttvarnarlækni gefa tilefni til enduropnunar.
Lesa

Dla mieszkańców Fljótsdalshérað z powodu zakazu zgromadzeń (Dokument zaktualizowany 23 marca)

W ostatnich dniach pracownicy gminy zajmują się tym by władza lokalna dostosowała placówki i ich działalność w naszej gminie, do planów i zaleceń wydanych w związku z epidemią Covid 19. W takich nagłych przypadkach informacje często są przekazywane z małym wyprzedzeniem.
Lesa

Hertar takmarkanir á samkomum - Tighter restrictions on gatherings

Sundlaugin á Egilsstöðum, Héraðsþrek og Bókasafn Héraðsbúa verða lokuð frá og með 24. mars. The swimming pool at Egilsstadir, Héraðsþrek fitness center and the library will be closed from March 24th 2020.
Lesa

Informacja dla mieszkańców wschodniej Islandii - Notice to residents of Austurland/East Iceland

Z powodu epidemii COVID-19 ważne jest, abyśmy my, mieszkańcy Wschodu, stali razem i brali pod uwagę dobro wszystkich w naszej społeczności. Because of the COVID-19 epidemic, it is important that we support each other and consider the well-being of everyone in our community.
Lesa