Bæjarstjórnarfundur 4. mars

Miðvikudaginn 4. mars 2020 kl. 17:00 verður 308 fundur Bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs haldinn í fundarsal bæjarstjórnar. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi

1. 202002115 - Ársreikningur 2019

2. 202002062 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2020

3. 201806085 - Breyting á aðalskipulagi fyrir hluta Grundar á Efra Jökuldal

Fundargerðir til staðfestingar

4. 2002020F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 502

4.1   202001001 - Fjármál 2020
4.2   201911041 - Undirbúningsstjórn vegna sameiningar sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar
4.3   202001052 - Fundargerðir stjórnar HEF - 2020
4.4   202002017 - Almannavarnarnefnd í umdæmi lögreglustjórans á Austurlandi - fundargerðir
4.5   202002093 - Fundargerðir stjórnar Brunavarna á Héraði 2020
4.6   202002095 - Fundargerðir Ársala bs 2020
4.7   201903115 - Almennt eftirlit með fjármálum og fjármálastjórn sveitafélaga - Fjárfesting og eftirlit með framvindu á árinu 2019
4.8   202002094 - Niðurstaða atkvæðagreiðslu félagsmanna FOSA um verkföll
4.9   202002098 - Niðurstaða örútboðs á raforku
4.10 202002076 - Samráðsgátt, reglugerð um rekstur héraðsskjalasafns
4.11 202002072 - Eignarhald og nýting fasteigna, frumvarp í samráðsgátt
4.12 202002079 - Samráðsgátt, drög að frumvarpi til breytinga á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga

5. 2002026F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 503

5.1   202001001 - Fjármál 2020
5.2   202002124 - Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2020
5.3   202002128 - Aðalfundur Ársala bs 2020
5.4   202002126 - Sameininganámsferð til Bergen
5.5   202002033 - Stefnumörkun lögreglunnar á Austurlandi - kynning
5.6   202002122 - Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 311. mál.
5.7   202002123 - Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um stöðu barna tíu árum eftir hrun, 191. mál.
5.8   202002120 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, og lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999, 323. mál

6. 2002025F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 504

6.1   202002115 - Ársreikningur 2019

7. 2002017F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 127

7.1   202002092 - Fundur Fljótsdalsstöðvar og Fljótsdalshéraðs 2020
7.2   202002003 - Vinnuskóli 2020
7.3   202002078 - Viðhald á sauðfjárveikivarnagirðingum
7.4   202002091 - Refa- og minkaveiðisamningar
7.5   201901075 - Stjórnsýslukæra vegna breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðir A6 og B2 á Unalæk á Völlum
7.6   201810120 - Deiliskipulag Grundar á efri Jökuldal.
7.7   202001007 - Tesla hleðslustöð á Egilsstöðum
7.8   201907008 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá úr landi Stóra- Steinsvaði,
7.9   201906113 - Breyting á deiliskipulagi við Lagarfossvirkjun, áform um vindmyllur
7.10 201912075 - Bæjarstjórnarbekkurinn desember 2019
7.11 201910174 - Umsókn um lagnaleið
7.12 201912075 - Tengibygging við reiðhöll Iðavöllum.
7.13 202001139 - Vetrarþjónusta - mokstur, hálkuvarnir o.fl.
7.14 202001141 - Göngu- og hjólastígar á Fljótsdalshéraði
7.15 201911076 - Breyting á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar og deiliskipulag Heyklifs, skipulags- og matslýsing
7.16 202002087 - Bráðabirgðaryfirlit fyrstu vatnaáætlunar fyrir Ísland

8. 2002016F - Atvinnu- og menningarnefnd - 99

8.1   202002019 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar 2020
8.2   202002032 - Flutningsjöfnunarsjóður
8.3   202002088 - Minnisvarðar á Fljótsdalshéraði
8.4   202002089 - Gagnaver
8.5   202002090 - Hrein orka

9. 2002013F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 60

9.1   201909022 - Frístund 2019-2020
9.2   201807002 - Tómstundaframlag
9.3   201905107 - Snjómokstur og snjóhreinsun á gangstéttum og göngustígum
9.4   202002096 - Fundargerðir starfshóps um íþrótta- og menningarmál

10. 2002018F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 286

10.1   202002097 - Erindi frá foreldraráði Tjarnarskógar
10.2   201808087 - Byggingarnefnd Leikskólans Hádegishöfða
10.3   201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

11. 2002021F - Félagsmálanefnd - 181

11.1   202002099 - Starfsáætlun félagsþjónustu/Stólpa
11.2   202002099 - Starfsáætlun félagsþjónustu
11.3   201901173 - Fjölgun rýma í dagdvöl
11.4   201909022 - Frístund 2019-2020
11.5   202001082 - Reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum
11.6   202002010 - Gjaldskrá heimaþjónustu 2020
11.7   201712031 - Skýrsla Félagsmálastjóra