Fréttir

Jólin kvödd í Tjarnargarðinum

Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs fer fram í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum miðvikudaginn 6. janúar og hefst klukkan 17.15 með kyndlagöngu frá íþróttahúsinu.
Lesa