Fréttir

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

234. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 16. mars 2016 og hefst hann kl. 17.00.
Lesa

Hlaupaæfing og fyrirlestur með Fríðu Rún

Fríða Rún Þórðardóttir, afrekshlaupari og næringarfræðingur, sækir Egilsstaði heim næstkomandi föstudag. Fríða stendur, í samstarfi við Hlaupahérana og UÍA, fyrir hlaupaæfingu og fyrirlestri þann dag kl. 17.30.
Lesa

Spunanámskeið í Sláturhúsinu

Námskeið í „Haraldinum“, á vegum Improv Ísland, verður haldið í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum 11. til 13. mars. Á námskeiðum Improv Ísland kynnast þátttakendur grunninum í langspunaforminu Haraldinum, sem er ein þeirra aðferða sem spunaleikhópurinn vinnur eftir. Tvö námskeið eru í boði. Annað er fyrir alla 16 ára og eldri en hitt er fyrir unglinga í 8.-10. bekk.
Lesa

Soffía Thamdrup fulltrúi Nýungar í Samféssöngvakeppni

Söngkeppni Samfés fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 5. mars. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV og byrjar hún kl 13.00. Soffía Mjöll Thamdrup keppir fyrir hönd Fljótsdalshéraðs í keppninni.
Lesa

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 - Eyvindará II.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa