11.03.2016
kl. 15:20
Jóhanna Hafliðadóttir
234. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 16. mars 2016 og hefst hann kl. 17.00.
Lesa
07.03.2016
kl. 11:42
Jóhanna Hafliðadóttir
Fríða Rún Þórðardóttir, afrekshlaupari og næringarfræðingur, sækir Egilsstaði heim næstkomandi föstudag. Fríða stendur, í samstarfi við Hlaupahérana og UÍA, fyrir hlaupaæfingu og fyrirlestri þann dag kl. 17.30.
Lesa
06.03.2016
kl. 17:59
Jóhanna Hafliðadóttir
Námskeið í „Haraldinum“, á vegum Improv Ísland, verður haldið í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum 11. til 13. mars.
Á námskeiðum Improv Ísland kynnast þátttakendur grunninum í langspunaforminu Haraldinum, sem er ein þeirra aðferða sem spunaleikhópurinn vinnur eftir. Tvö námskeið eru í boði. Annað er fyrir alla 16 ára og eldri en hitt er fyrir unglinga í 8.-10. bekk.
Lesa
03.03.2016
kl. 17:47
Jóhanna Hafliðadóttir
Söngkeppni Samfés fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 5. mars. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV og byrjar hún kl 13.00. Soffía Mjöll Thamdrup keppir fyrir hönd Fljótsdalshéraðs í keppninni.
Lesa
03.03.2016
kl. 17:44
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa