Fréttir

Dagskrá Ormsteitis laugardaginn 11. agúst – nýbúadagur – hverfahátíð – skógarhlaup - karneval

Á ORMSTEITI hefur sú hefð skapast að bjóða öllum sem flutt hafa til Fljótsdalshéraðs frá því síðasta Ormsteiti var haldið, til sérstakrar móttöku og dagskrár á nýbúadegi Ormsteitis. Dagskráin á nýbúadegi verður sem hé...
Lesa

Sumarsýning Héraðsskjalasafnsins

Ný ljósmyndasýning hefur verið sett inn á vef Héraðsskjalasafns Austfirðinga www.heraust.is. Í þessari sumarsýningu kennir ýmissra grasa og eru myndirnar, sem teknar eru á árabilinu 1950-2000, komnar víða að. Nokkrar eru úr st
Lesa

Dagskrá Ormsteitis föstudaginn 10. ágúst

Ormsteiti hefst á morgun, föstudag, í brakandi blíðu með í afmælisboði hljómsveitarinnar Dúkkulísur sem fagnar 30 ára afmæli sínu um þessar mundir. Dúkkulísurnar verða með yfirlitssýningu á ferlinum og og sumarlegt afmælisbo...
Lesa

Dægurlagadraumar

Tónlist í anda Hauks, Ellýjar og fleiri góðra samtímamanna þeirra verður flutt af Bjarna Frey og Þorláki Ægi Ágústssonum, Daníel Arasyni, Erlu Dóru Vogler, Jóni Hilmari Kárasyni og Maríasi Kristjánssyni á Kaffi Egilsstöðum la...
Lesa

Pétur og úlfurinn sýndur áfram

Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir leikverkið Pétur og úlfurinn í Selskógi 2. ágúst, kl. 18.00. Næstu sýningar verða svo dagana 3., 4., 9., 10. og 11 ágúst. Allar sýningarnar hefjast kl. 18.00, nema sú síðasta. Leikarar eru alli...
Lesa