08.08.2017
kl. 13:14
Jóhanna Hafliðadóttir
Dagskrá Ormsteitisins hefst með tónleikum Elínar Ey í Egilsstaðakirkju miðvikudaginn 9. ágúst klukkan 20:00. Elín Ey er m.a. þekkt fyrir að vera í hljómsveitinni Sísí Ey ásamt systrum sínum.
Lesa
04.08.2017
kl. 11:46
Jóhanna Hafliðadóttir
Unglingalandsmótið er hafið á Egilsstöðum og er bærinn fullur af fólki. Minna má á að ýmislegt er með öðru sniði en venjulega og eru allir beðnir um að gæta að og taka tillit til þess.
Lesa
02.08.2017
kl. 11:46
Jóhanna Hafliðadóttir
Í tengslum við fjallahjólakeppni á Unglingalandsmóti UMFÍ verður hluta stíga í Selskógi lokað á milli klukkan 16 og 18 eða á meðan keppni stendur á föstudaginn kemur, þann 4. ágúst.
Lesa