Í tengslum við fjallahjólakeppni á Unglingalandsmóti UMFÍ verður hluta stíga í Selskógi lokað á milli klukkan 16 og 18 eða á meðan keppni stendur á föstudaginn kemur, þann 4. ágúst.
Með því að smella á tengil hér má sjá um hvaða stíga ræðir. Auk stíga verður einnig afgirt svæði í Mörkinni þar sem hjólarar koma í mark.
Um leið og við vonumst til að íbúar og gestir fjölmenni til að horfa á alvöru fjallahjólakeppni á Fljótsdalshéraði þá þökkum við tillitsemina og vonum að þessi viðburður verði til þess að efla skóginn okkar enn frekar sem fjölbreyttan valkost til útivistar.
UMFÍ, UIA og Fljótsdalshérað
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.