15.01.2016
kl. 13:53
Jóhanna Hafliðadóttir
Þorrinn nálgast með þorrablótum með sinni sérstöku matarmenningu, gríni og gleði. Heyrst hefur að á Fljótsdalshéraði verði að venju allnokkur blót.
Lesa
08.01.2016
kl. 13:38
Jóhanna Hafliðadóttir
Nægur snjór er á skíðasvæðinu í Stafdal og er vetrarstarfið að komast í gang eftir jólin. Opnunartími veltur þó á veðri hverju sinni.
Lesa
07.01.2016
kl. 15:20
Jóhanna Hafliðadóttir
Jólatré íbúa á Egilsstöðum, Eiðum, Hallormsstað og í Fellabæ, verða fjarlægð mánudaginn 11. janúar að því tilskyldu að þau séu vel sýnileg og við lóðamörk. Þá eru íbúar minntir á að tína upp flugeldaleifar og koma þeim á viðeigandi förgungarstaði.
Lesa
07.01.2016
kl. 11:03
Jóhanna Hafliðadóttir
Þrettándagleði Fljótsdalshéraðs og Hattar fór fram með hefðbundnu sniði í fallegu vetrarveðri, með kyndlagöngu, brennu, söng og flugeldasýningu Íþróttamaður Hattar var valinn í 28. sinn og veitt voru starfsmerki Hattar.
Lesa
06.01.2016
kl. 13:21
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna fyrirhugaðrar endurskoðunar á deiliskipulagi miðbæjar Egilsstaða er íbúum á miðbæjarsvæði gefinn kostur á að beina fyrirspurnum og ábendinum til umhverfis- og skipulagsfulltrúa bæjarins.
Lesa
06.01.2016
kl. 11:59
Jóhanna Hafliðadóttir
Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs fer fram í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum miðvikudaginn 6. janúar og hefst klukkan 17.15 með kyndlagöngu frá íþróttahúsinu.
Lesa