10.11.2010
kl. 17:05
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fimmtudaginn 11. nóvember verður haldið málþingið Dyrfjöll - Náttúrugarður, í Gistihúsinu Egilsstöðum og hefst það kl. 10.30. Frá því síðast liðinn vetur hefur starfshópur með fulltrúum frá Borgarfirði eystra og Fljótsd...
Lesa
08.11.2010
kl. 20:21
Óðinn Gunnar Óðinsson
Tekin hefur verið í notkun heimasíða fyrir Sláturhúsið á Egilsstöðum, en vefslóðin er www.slaturhusid.is. Í Sláturhúsinu eru vinnustofur, sýningar- og tónleikasalir, hljóðstudíó, Veghúsið ungmennahús, listamannaíbúð o.f...
Lesa
02.11.2010
kl. 09:07
Óðinn Gunnar Óðinsson
Margt verður um að vera í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á Dögum myrkurs, 4. - 14. nóvember. Þannig verður haldin tískusýning og opin vinnustofa með myrku þema fimmtudaginn 4. nóvember, milli kl. 20 og 22, þar sem sýnd verða föt ...
Lesa