Fréttir

Óskað eftir tilboðum í 2. áfanga Kaupvangsins

Auglýst hefur verið eftir tilboðum í endurbyggingu 2. áfanga á Kaupvangi. Verkið felst í jarðvinnu vegna gatnagerðar í nyrsta hluta Kaupvangs í miðbæ Egilsstaða ásamt endurnýjun á fráveitulögnum, vatnslögnum, hitaveitulögnum,...
Lesa

Hörð mótmæli gegn lokun Fasteignamatsins

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs 5. mars síðast liðinn mótmælti bæjarstjórnin harðlega þeirri ákvörðun Fasteignamats ríkisins að loka starfsstöð sinni á Egilsstöðum. Í bókuninni er m.a. skorað á stjórn Fasteigna...
Lesa

Hlutfall réttindakennara á Fljótsdalshéraði með því hæsta

Nokkur umræða hefur að undanförnu verið í fjölmiðlun um menntun starfsfólks við kennslu í grunnskólum landsins. Í fréttum ríkisútvarpsins 2. mars kom fram að hlutfall réttindakennara í grunnskólum á Austurlandi væri um 66%.
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

Í dag, 5. mars, kl. 17.00 verður haldinn 73. fundur í bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér til h
Lesa

Fundur um Egilsstaðaflugvöll 13. mars

Fimmtudaginn 13. mars, kl. 12.00, verður haldinn almennur fundur á Hótel Héraði á vegum atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs. Umfjöllunarefni fundarins verður Egilsstaðaflugvöllur. Fundurinn er ekki á morgun, 6. mars, eins og áforma...
Lesa