Nýtt sveitarfélag, ný kennitala
05.10.2020
kl. 15:56
Með sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi og staðfest hefur verið af sveitarstjórnarráðuneytinu, er orðið til nýtt sveitarfélag á Austurlandi. Sveitarfélögin sem standa að þeirri sameiningu eru: Borgarfjarðarhreppur kt. 480169-6549, Djúpavogshreppur kt. 570992-2799, Fljótdalshérað k.t. 481004-3220 og Seyðisfjarðarkaupsstaður kt. 560269-4559.
Hið nýja sveitarfélag hefur fengið kennitöluna 660220-1350.
Lesa