Fréttir

Fjölnota burðarpokar að gjöf í desember

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti í ársbyrjun að í tilefni 70 ára afmæli Egilsstaðakauptúns verði heimilum í sveitarfélaginu gefinn fjölnota burðarpoki. Gjöfin er hluti af markmiði sveitarfélagsins að verða plastpokalaust sveitarfélag.
Lesa

Dagskrá bæjarstjórnar á miðvikudag

266. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 6. desember og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa

Vefur Fljótsdalshéraðs fær hæstu einkunn

Vefur Fljótsdalshéraðs fékk flest stig i sveitarfélaga í útekt á opinberum vefjum. Og lesvélin á vefnum hefur verið uppfærð og nú er hægt að velja hvor það sé kven- og karlrödd sem les textann.
Lesa