Dagskrá bæjarstjórnar á miðvikudag

 266. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 6. desember og hefst hann klukkan 17:00.

Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1711010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 407
1.1 201701003 - Fjármál 2017
1.2 201711043 - Fundargerð 46. fundar Brunavarna á Austurlandi
1.3 201504027 - Samstarfsverkefni sveitarfélaga á Austurlandi
1.4 201612026 - Nýjar persónuverndarreglur og fleira
1.5 201711050 - Þjóðgarður á miðhálendi Íslands
1.6 201610022 - Framkvæmd laga um almennar íbúðir
1.7 201711020 - Umsókn um stofnframlag vegna Norðurtúns 13 - 15
1.8 201606016 - Almenningssamgöngur á Austurlandi
1.9 201711063 - Fundur með Alcoa Fjarðaáli
1.10 201709094 - Samningur um rekstur Náttúrustofu Austurlands til endurskoðunar
1.11 201711064 - Jólaleyfi bæjarstjórnar og bæjarráðs 2017

2. 1711019F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 408
2.1 201701003 - Fjármál 2017
2.2 201711087 - 232. fundargerð stjórnar HEF ehf
2.3 201711084 - Fundargerð 3. fundar stjórnar SSA 13.nóvember 2017.
2.4 201606016 - Almenningssamgöngur á Austurlandi
2.5 201504027 - Samstarfsverkefni sveitarfélaga á Austurlandi
2.6 201706031 - Uppbygging vindorku innan Fljótsdalshéraðs
2.7 201608064 - Rannsóknarleyfi á vatnasviði Geitdalsár
2.8 201711089 - uppsögn á leiguhúsnæði

3. 1711027F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 409
3.1 201701003 - Fjármál 2017
3.2 201712001 - Fundargerð 854.fundar Sambands Íslenskra sveitarfélaga.
3.3 201711094 - Rekstraráætlun HSA 2018
3.4 201710002 - Samgöngumál
3.5 201702061 - Ungt Austurland.
3.6 201711118 - Umsókn um leigu á atvinnuhúsnæði

4. 1711015F - Atvinnu- og menningarnefnd - 59
4.1 201711014 - Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2017
4.2 201711065 - Raforkumál á Fljótsdalshéraði
4.3 201711026 - Umsókn um styrk til menningarstarfsemi/Myndlistarfélag Fljótsdalshéraðs
4.4 201711042 - Kaup á listaverki
4.5 201709076 - 17. júní hátíðahöld á Fljótsdalshéraði

5. 1711016F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 81
5.1 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 160
5.2 201710085 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2018
5.3 201711014 - Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2017
5.4 201702023 - Fundargerðir Náttúrustofu Austurlands 2017
5.5 201601236 - Eyvindará II deiliskipulag
5.6 201711067 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs á Fljótsdalshéraði 2018
5.7 201711054 - Kvörtun vegna brots á samþykkt nr. 912/2015
5.8 201710106 - Heilsueflandi samfélag, tilmæli frá stýrihópi
5.9 201711039 - Umsókn um stofnun lögbýlis/Brú 2
5.10 201711030 - Hjólreiðastígar - heilsueflandi samfélag
5.11 201711029 - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs
5.12 201703008 - Grásteinn, deiliskipulag
5.13 201711077 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu á húsnæði, Kaupvangur17
5.14 201711082 - Beiðni um heimild til að nýta haugsett grjót við Lagarfossvirkjun

6. 1711011F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 255
6.1 201711057 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - símenntunaráætlun
6.2 201711056 - Starfsáætlun Tjarnarskógar 2017-2018
6.3 201711055 - Starfsáætlun Hádegishöfða 2017-2018
6.4 201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla.
6.5 201711059 - Þróun kennsluhátta í grunnskólum Fljótsdalshéraðs
6.6 201703021 - Launaþróun á fræðslusviði 2017
6.7 201711058 - Starfsáætlun fræðslusviðs 2018
6.8 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

7. 1710009F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 36
7.1 201710050 - Íþróttastyrkur starfsmanna Fljótsdalshéraðs
7.2 201710033 - Umsókn um styrk/Lyftingafélag Austurlands
7.3 201711019 - Hjólahreystibrautir
7.4 201710106 - Heilsueflandi samfélag, tilmæli frá stýrihópi
7.5 201711030 - Hjólreiðastígar - heilsueflandi samfélag
7.6 201602107 - Samstarfssamningur milli Íþróttafélagsins Hattar og Fljótsdalshéraðs

8. 1711009F - Félagsmálanefnd - 159
8.1 201710056 - Starfsáætlun Félagsþjónustu 2018
8.2 201711036 - Starfsáætlun Hlymsdala 2018
8.3 201711035 - Starfsáætlun Ásheima 2018
8.4 201711034 - Starfsáætlun Stólpa 2018
8.5 201710091 - Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2018
8.6 201711014 - Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2017
8.7 201711045 - Átaksverkefni gegn ofbeldi-Höldum glugganum opnum.

9. 1711007F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 62
9.1 201710106 - Heilsueflandi samfélag, tilmæli frá stýrihópi
9.2 201711019 - Hjólahreystibrautir
9.3 201711032 - Ungmennaþing 2018
9.4 201711053 - Sameiginlegur fundur ungmennaráðs og bæjarstjórnar - undirbúningur
9.5 201702030 - Ormsteiti 2017

Almenn erindi - umsagnir
10. 201707038 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II - Gistiheimili. Lagarfell 3
11. 201709043 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Hjartarstaðir
12. 201710095 - Umsókn um rekstrarleyfi/Álfabakki - Stóri-Bakki
13. 201711018 - Umsókn um rekstrarleyfi vegna sölu veitinga/N1 Söluskáli Egilsstaðir
14. 201711044 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Hafursá


1.desember 2017
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri