Fréttir

Námskeið í samtímadansi í Vegahúsinu

Haldið verður námskeið í samtímadansi fimmtudaginn 8. september frá 16:00 til 18:00 í Sláturhúsinu. Námskeiðið er á vegum Vegahússins í samstarfi við Menningamiðstöð Fljótsdalshéraðs. Það er ætlað áhugasömum ungmennum á aldrinum 13-25 ára og er ókeypis.
Lesa

Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

242. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 7. september 2016 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa

Breyttur útivistartími barna

Foreldrar og forráðamenn eru minntir á að samkvæmt 92. grein barnaverndarlaga (nr. 80/2002) styttast útivistartímar barna og unglinga þann 1.september
Lesa