Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

Bæjarstjórn Fljótsdalshérað heldur fundi fyrsta og þriðja miðvikudag í hverjum mánuði og hægt er að …
Bæjarstjórn Fljótsdalshérað heldur fundi fyrsta og þriðja miðvikudag í hverjum mánuði og hægt er að fylgjast með fundunum í beinni útsendingu.

242. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 7. september 2016 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1608007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 352
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201601001 - Fjármál 2016
1.2. 201608107 - Fundargerð 44. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi
1.3. 201608070 - Notkun á höfundaréttarvörðu efni í skólastarfi
1.4. 201608087 - Frumvarp til laga um námslán og námsstyrki
1.5. 201608088 - Byggðaráðstefnan 2016
1.6. 201506130 - Samstarfssamningur Björgunarsveitarinnar Jökuls og Fljótsdalshéraðs
1.7. 201608102 - Áhrif nýrrar húsnæðislöggjafar gagnvart sveitarfélögum
1.8. 201608108 - Frumvarp til laga um Umhverfisstofnun
1.9. 201608064 - Rannsóknarleyfi á vatnasviði Geitdalsár

2. 1608013F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 353
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201601001 - Fjármál 2016
2.2. 201507008 - Fundargerðir stjórnar SSA.
2.3. 201608120 - Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 30. ágúst 2016
2.4. 201609001 - Fundargerð 212. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.5. 201011096 - Reykjavíkurflugvöllur - framtíðarstaðsetning
2.6. 201608090 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi vegna gistingar/Tjarnarbraut 17
2.7. 201608116 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi/Sænautasel - Merki
2.8. 201609002 - Tillaga til þingsályktunar um náttúrustofur

3. 1608008F - Atvinnu- og menningarnefnd - 38
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201511026 - Læknisbústaðurinn á Hjaltastað
3.2. 201608068 - Styrkbeiðni vegna Ljóðagöngu í skógi 2016
3.3. 201608069 - Styrkbeiðni vegna Litlu ljóðahátíðarinnar 2016
3.4. 201606126 - Ósk um samstarf við Ferðamálastofu vegna mats og kortlagningar viðkomustaða ferðafólks
3.5. 201607001 - Húsafriðunarsjóður 2016/umsókn um styrk
3.6. 201604089 - Fjárhagsáætlun 2017

4. 1608010F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 53
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 1608005F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 151
4.2. 201608042 - Beiðni um nafnbreytingu á landi/Eyvindará 3
4.3. 201510053 - Eigendastefna fyrir þjóðlendur
4.4. 201608055 - Félagið Villikettir /beiðni um samstarf
4.5. 201505173 - Snæfellsskáli deiliskipulag
4.6. 201407098 - Umferðaröryggishópur
4.7. 201503041 - Umferðaröryggi í sveitarfélaginu
4.8. 201608021 - Umsókn um lóð
4.9. 201606047 - Umsókn um lóð
4.10. 201608075 - Umsókn um stofnun nýrrar landeignar/Finnstaðir
4.11. 201608067 - Umsókn um stofnun nýrrar lóðar á Breiðumörk 2, Jökulsárhlíð
4.12. 201506116 - Mannvirki leigð til ferðaþjónustu.
4.13. 201604030 - Upplýsingaskilti á Vilhjálmsvelli
4.14. 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016

5. 1608009F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 23
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201604089 - Fjárhagsáætlun 2017
5.2. 201608074 - Reglur um hreyfi- og heilsueflingarstyrk fyrir starfsfólk Fljótsdalshéraðs
5.3. 201608002 - Styrkbeiðni frá Körfuknattleiksdeild Hattar
5.4. 201511089 - Fornvarnadagur 2016

6. 1608001F - Félagsmálanefnd - 146
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201608025 - Rekstur Félagsþjónustu 2016
6.2. 201608056 - Rekstraráætlun Félagsþjónustunnar 2017
6.3. 201602115 - Frumvarp til laga um félagsþjónustu
6.4. 201608093 - Uppfærðar reglur um sérstakar húsaleigubætur 2016
6.5. 201608094 - Beiðni um þátttöku í kostnaði við rekstur sumarbúða fyrir fötluð börn og ungmenni.

Almenn erindi
7. 201406079 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs

 

06.09.2016

Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri